Ísra­elsk­i flug­her­inn jafn­að­i í dag við jörð­u Al-Jal­a­a turn­inn í Gaza, þar sem var að finn­a skrif­stof­ur fjöl­miðl­a á borð við Al Jaz­e­er­a og AP auk fjöld­a í­búð­a. Ísra­el­ar gáfu frá sér við­vör­un klukk­u­tím­a áður en her­þot­ur vörp­uð­u sprengj­um á turn­inn og sögð­u liðs­menn Ham­as sam­tak­ann­a dvelj­a þar en hafa ekki fært nein­ar sann­an­ir fyr­ir því.

Á­rás­in hef­ur ver­ið for­dæmd af AP og Al Jaz­e­er­a. Í yf­ir­lýs­ing­u frá Gary Pru­itt, for­stjór­a AP, seg­ir á­rás­in­a gróf­a að­för að fjöl­miðl­a­frels­i sem sé afar ógn­vekj­and­i. Litl­u hafi mun­að að starfs­menn AP hefð­u fall­ið en tek­ist hafi að rýma skrif­stof­ur AP. „Heim­ur­inn mun vita minn­a um hvað er að eiga sér stað á Gaza eft­ir það sem átti sér stað í dag“, seg­ir Pru­itt.

Ekki er ljóst á þess­­ar­­i stund­­u hvort að mann­­fall hafi orð­­ið í á­r­ás­­inn­­i. Í yf­­ir­­lýs­­ing­­u frá Al Jaz­­e­­er­­a er á­r­ás­­in for­­dæmd og hún hafi ver­­ið gerð í þeim til­­­gang­­i að koma í veg fyr­­ir að fjöl­­miðl­­ar grein­­i frá á­st­and­­in­­u á Gaza.

Ísra­­els­h­er hef­­ur gert loft­­á­r­ás­­ir á Gaza í sex daga og í það minnst­­a 140 Pal­­est­­ín­­u­­menn, þar af 39 börn, hafa lát­­ið líf­­ið í á­r­ás­­un­­um síð­­an á mán­­u­­dag. Í það minnst­­a 950 eru særð­­ir. Á hin­­um her­­numd­­a Vest­­ur­b­akk­­a hef­­ur Ísra­­els­h­er drep­­ið í það minnst­­a þrett­án Pal­­est­­ín­­u­­menn.

Sam­kvæmt Sam­ein­uð­u þjóð­un­um hafa um tíu þús­und Pal­est­ín­u­menn þurft að flýj­a heim­il­i sín vegn­a á­rás­a Ísra­el­a. Þús­und­ir hafa leit­að skjóls í skól­um sem Sam­ein­uð­u þjóð­irn­ar reka í Gaza.

Þá hafa minnst níu Ísra­el­ar lát­ið líf­ið í eld­flaug­a­á­rás­um Ham­as og Pal­est­in­i­an Islam­ic Ji­had (PIJ) en í dag lést einn í bæn­um Ra­mat Gan.

Ekkert lát er á loftárásum Ísraela á Gaza.
Fréttablaðið/EPA