Er­­­lend­­­ir frétt­­­a­­­menn í Ísra­­­el og rit­­­stjór­­­ar al­­­þjóð­­­legr­­­a fjöl­­­miðl­­­a saka Ísra­­­els­h­­er um að hafa beitt blekk­­­ing­­­um og nýtt sér fjöl­­­miðl­­­a til að ráð­­­ast gegn liðs­­­mönn­­­um Ham­­as-sam­t­­ak­­­ann­­­a. Ísra­­­els­h­­er gaf það út skömm­­­u eft­­­ir mið­­­nætt­­­i í gær að haf­­­in væri inn­r­­ás her­m­­ann­­­a á Gaza-svæð­­­ið en við­­­ur­­­kennd­­­i síð­­­an að slíkt hefð­­­i ekki átt sér stað.

Sam­­­kvæmt ísr­­­a­­­elsk­­­um fjöl­­­miðl­­­um var þett­­­a með vilj­­­a gert, her­­­inn vild­­­i með þess­­­u láta Ham­­as hald­­­a að inn­r­­ás væri yf­­­ir­v­­of­­­and­­­i svo liðs­­­menn sam­t­­ak­­­ann­­­a færu í neð­­­an­j­­arð­­­ar­b­­yrg­­­i sem síð­­­an voru gerð­­­ar loft­­­á­r­­ás­­­ir á.

Til­­­kynn­­­ing­­­in um inn­r­­ás­­­in­­­a varð for­­­síð­­­u frétt um all­­­an heim og þótt­­­i mark­­­a tím­­­a­­­mót í hern­­­að­­­ar­­­að­­­gerð­­­um Ísra­­­els­m­­ann­­­a á Gaza. Nokkr­­­um klukk­­­u­­­stund­­­um síð­­­ar neydd­­­ust fjöl­­­miðl­­­ar til að drag­­­a þær frétt­ir til baka eft­­­ir að Ísra­­­els­h­­er dró til­­­kynn­­­ing­­­un­­­a til baka.

Tals­­­menn hers­­­ins höfð­­­u stað­­­fest við fjöl­­­miðl­­­a að inn­r­­ás­­­in væri sann­­­ar­­­leg­­­a haf­­­in og tel­ur margt fjöl­­­miðl­­­a­­­fólk að her­­­inn hafi beitt blekk­­­ing­­­um og not­­­að sér fjöl­­­miðl­­­a til að koma högg­­­i á Ham­­as. Hid­­a­­i Zil­b­er­m­an, tals­m­­að­­­ur hers­­­ins, sagð­­­i við ísr­­­a­­­elsk­­­u út­­­varps­­­stöð­­­in­­­a Kan að mög­­­u­­­leg­­­a „hafi ver­­­ið gerð mis­t­­ök“ við að út­­­skýr­­­a að­­­gerð­­­ir hers­­­ins fyr­­­ir fjöl­­­miðl­­­um.

Skömm­­­u eft­­­ir mið­­­nætt­­­i í gær að stað­­­ar­­­tím­­­a send­­­i tals­m­­að­­­ur hers­­­ins skil­­­a­­­boð til er­­­lends fjöl­miðl­a­fólks á What­sApp þar sem stað­­­fest var að her­­­menn hefð­­­u ráð­­­ist inn á Gaza-svæð­­­ið. Skömm­­­u síð­­­ar hóf­­­ust mikl­­­ar loft­­­á­r­­ás­­­ir á svæð­­­ið, þar sem 160 her­þ­­ot­­­ur vörp­­­uð­­­u um það bil 450 sprengj­­­um á Gaza.

Ísra­els­her hef­ur lagt fjöld­a bygg­ing­a á Gaza í rúst með loft­á­rás­um.
Fréttablaðið/AFP

Þeg­­­ar fjöl­­­miðl­­­a­­­fólk hafð­­­i sam­b­­and við heim­­ild­­ar­­menn inn­­­an hers­­­ins fékk það sömu svör, inn­r­­ás væri haf­­­in. Í ein­hv­­erj­­­um til­­­­­fell­­­um bár­­­ust slík svör meir­­­a en klukk­­­u­­­stund eft­­­ir upp­­­haf­­­leg­­­a til­­­kynn­­­ing­­­u frá hern­­­um.

Frétt­­­ir um inn­r­­ás­­­in­­­a voru skrif­­­að­­­ar byggð­­­ar á þess­­­um heim­­­ild­­­um en þær komu fjöl­­­miðl­­­a­­­fólk­­­i í Ísra­­­el á ó­­­vart, enda ó­­­van­­­a­­­legt að fregn­­­ir af að­­­gerð­­­um hers­­­ins ber­­­ist fyrst frá er­­­lend­­­um miðl­­­um. Þeg­­­ar fjöl­­­miðl­­­ar í Ísra­­­el kráf­­u her­­­inn svar­­­a feng­­­ust þau svör að eng­­­in inn­r­ás hefð­­­i ver­­­ið gerð.

Ísra­elsk­ir her­menn und­ir­bú­a stór­skot­a­liðs­á­rás á Gaza í gær.
Fréttablaðið/AFP

Skil­­a­­boð sem ísr­­a­­elsk­­a dag­bl­að­­ið Ha­ar­etz hef­­ur und­­ir hönd­­um varp­­a rýrð á þær skýr­­ing­­ar hers­­ins að um mis­t­ök í sam­­skipt­­um við er­­lend­­a miðl­­a hafi ver­­ið að ræða. Í skil­­a­­boð­­um frá hern­­um kem­­ur skýrt fram að inn­r­ás sé haf­­in.

Al­­þjóð­­leg­­ur tals­m­að­­ur Ísra­­els­h­ers, Jon­­a­t­h­an Con­ric­us, hélt sím­­a­f­und með er­­lend­­u fjöl­­miðl­­a­­fólk­­i þar sem hann baðst af­­sök­­un­­ar á að hafa blekkt þau. Hann sagð­­i um mis­t­ök hefð­­i ver­­ið að ræða sem hann axl­­að­­i full­­a á­b­yrgð á en þett­­a væri eitt­hv­að sem gerst gæti í þess­­um að­­stæð­­um.

Ísra­­els­h­er gerð­­i í dag loft­­á­r­ás á bygg­­ing­­u sem hýst­­i skrif­­stof­­ur AP-frétt­­a­­stof­­unn­­ar og Al Jaz­e­er­a, auk ann­­arr­­a miðl­­a. Her­­inn seg­­ir Ham­as hafa not­­að hús­­næð­­ið en ekki fært nein­­ar sann­­an­­ir fyr­­ir því.

Í það minnst­a 139 Pal­est­ín­u­menn hafa fall­ið síð­an Ísra­els­her hóf á­rás­ir á Gaza á mán­u­dag­inn. Níu Ísra­el­ar hafa fall­ið í eld­flaug­a­á­rás­um Ham­as og ann­arr­a sam­tak­a gegn Ísra­el.