Ís­lensk­um rík­is­borg­ur­um með skráð­a bú­set­u hér á land­i fjölg­að­i um 1.814 frá 1. desember til 1. júní og á sama tíma fjölg­að­i er­lend­um rík­is­borg­ur­um með skráð­a bú­set­u hér­lend­is um 245. Þeir eru nú 51.623. Þett­a kem­ur fram í nýrr­i frétt á vef Þjóð­skrár.

Pólsk­um rík­is­borg­ur­um fækk­að­i á þess­u tím­a­bil­i um 309 og lith­á­ísk­um um 45. Fjölg­un varð í hópi rúm­enskr­a, franskr­a og band­a­rískr­a rík­is­borg­ar­a með bú­set­u hér á land­i.