Innlent

Ís­lendingur með 131 milljónar króna vinning

​Heppinn íslenskur spilari vann í kvöld 131 milljónar króna vinning í EuroJackpot. Um er að ræða annan vinning sem skiptist á milli Íslands og Þýskalands.

Um er að ræða stærsta vinning sem komið hefur til Íslands að sögn Íslenskrar getspár.

Heppinn íslenskur spilari vann í kvöld 131 milljónar króna vinning í EuroJackpot. Um er að ræða annan vinning sem skiptist á milli Íslands og Þýskalands. Spilararnir fá hvor um sig 131 milljón króna í vinning.

Miðinn var seldur í Happahúsinu í Kringlunni. „Þetta er stærsti vinningur sem komið hefur til Íslands frá upphafi. 1. vinningur gekk einnig út í kvöld en sá miði var seldur í Danmörku,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá.

Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fær hvor þeirra 100 þúsund krónur í sinn hlut. Heildarfjöldi vinningshafa á Íslandi í þessum útdrætti var 3.034.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Á­kvörðun um Kapla­krikaknatt­hús í hendur Guð­mundar

Innlent

Orku­mála­stjóri um Kona fer í stríð: „Fólk sem hatar raf­magn“

Innlent

Arn­þrúður: Reynir þarf að þola um­ræðuna

Auglýsing

Nýjast

Há­marks­greiðslur í fæðingar­or­lofi hækka

Póstberi kærir eftir að hundur beit hann í magann

Tveir á slysa­deild eftir bíl­slys á Suður­lands­vegi

Kona fer í stríð keppir ekki um Óskarinn

„Vilja hrein­lega henda snörunni fram af Al­þingis­húsinu“

Skandinavískir há­skóla­nemar myrtir í Marokkó

Auglýsing