Sam­kvæmt nýrr­i könn­un Eur­ost­at, töl­fræð­i­veit­u Evróp­u­sam­bands­ins, vinn­a Ís­lend­ing­ar lengst allr­a þjóð­a í Evróp­u, þrátt fyr­ir að ár­un­um hafi far­ið fækk­and­i fjórð­a árið í röð. Með­al Ís­lend­ing­ur vinn­ur sam­kvæmt Eur­ost­at í 44,9 ár en lægr­i með­al­starfs­ald­ur hef­ur ekki ver­ið í níu ár.

„Það er mis­mun­and­i álit á því hvort að hægt sé að horf­a á þett­a sem kost eða gall­a. Sum­ir vilj­a hætt­a fyrr, en aðr­ir eru að berj­ast fyr­ir rétt­i fyr­ir því að vinn­a leng­ur. Það þarf um leið að skoð­a inn­an hvað­a at­vinn­u­grein­a þett­a er,“ seg­ir Dríf­a Snæ­dal for­set­i ASÍ, að­spurð hvort það sé já­kvætt eða nei­kvætt að vera efst á þess­um list­a.

Með­al starfs­ald­ur Ís­lend­ing­a náði há­mark­i árið 2016 þeg­ar hann mæld­ist 47,4 ár og hef­ur hann því lækk­að um 5,27 prós­ent á fjór­um árum. Það kem­ur ekki í veg fyr­ir að Ís­lend­ing­ar séu með lengst­a starfs­ald­ur í Evróp­u tí­und­a árið í röð, en Sviss­lend­ing­ar sem eru með næst lengst­a starfs­ald­ur­inn eru með 42,5 ára með­al­starfs­ald­ur.

„Síð­an er þett­a auð­vit­að menn­ing­ar­bund­ið. Í menn­ing­u Ís­lend­ing­a er að byrj­a til­töl­u­leg­a ung að vinn­a og að vinn­a leng­i.“

Til sam­an­burð­ar er með­al­starfs­ald­ur inn­an ríkj­a Evróp­u­sam­bands­ins 35,7 ár, en Tyrk­ir reka lest­in­a með 27,3 ára með­al­starfs­ald­ur. Allar aðr­ar Evróp­u­þjóð­ir eru með þrjá­tí­u ára með­al­starfs­ald­ur eða lengr­i en ekki voru til töl­ur yfir Bret­land fyr­ir árið 2020.

„Það er ein breyt­a sem hef­ur ef­laust mik­il á­hrif á þess­ar nið­ur­stöð­ur og það er þátt­tak­a kvenn­a á at­vinn­u­mark­aðn­um. Kon­ur hafa ver­ið með mun meir­i at­vinn­u­þátt­tök­u hér en víð­ast í Evróp­u. Svo hef­ur at­vinn­u­leys­i yf­ir­leitt ver­ið í lægr­i kant­in­um á Ís­land­i sem verð­ur til þess að það hækk­ar starfs­ald­ur okk­ar Ís­lend­ing­a.“