Eftir að Bigir Þórarinsson fyrrverandi oddviti Miðflokksins sagði skilið við flokkinn á föstudag og gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn hafa skoðanaglaðir Íslendingar ekki setið á sér á samfélagsmiðlinum Twitter um helgina. Svo virðist sem fólk sé misánægt með aðför hans.