Fram­leiðsl­a á ýms­um land­bún­að­ar­vör­um hef­ur dróst tals­vert sam­an í febr­ú­ar mið­að við sama mán­uð árið á und­an. Á það eink­um við um naut­a­kjöt og kjöt af al­i­fugl­um.

Fram­leidd voru 9.477 tonn af kind­a­kjöt­i í fyrr­a og er það vin­sæl­ast­a kjöt­var­an hér á land­i.

Þett­a kem­ur fram í nýj­um töl­um frá Hag­stof­unn­i sem ná aft­ur til árs­ins 1984.

Hér má sjá lín­u­rit yfir kjöt­fram­leiðsl­u frá 1984 í tonn­um tal­ið.
Mynd/Hagstofan

Mest­ur var sam­drátt­ur­inn í naut­a­kjöts­fram­leiðsl­u eða um tólf prós­ent frá febr­ú­ar í ár mið­að við sama mán­uð í fyrr­a. Þá voru fram­leidd 4.652 tonn af naut­a­kjöt­i en 4.094 nú í febr­ú­ar.

Alls minnk­að­i fram­leiðsl­a á al­i­fugl­a­kjöt­i sam­an um sjö prós­ent í febr­ú­ar í ár mið­að við í fyrr­a. Í febr­ú­ar 2020 voru fram­leidd 9.070 tonn af slík­u kjöt­i en 8.436 í febr­ú­ar þett­a árið. Út­ung­un al­i­fugl­a dróst sam­an um þrett­án prós­ent mið­að við fyr­ir ári.

Kjötborð í matvöruverslun.
Fréttablaðið/Stefán

Hið sama er ekki uppi á ten­ingn­um hvað svín­a­kjöt varð­ar. Slík fram­leiðsl­a jókst hins veg­ar um sex prós­ent, úr 6.813 tonn­um í 7.221 tonn.

Hross­a­kjöts­fram­leiðsl­a hef­ur ver­ið nokk­uð stöð­ug frá 1984 og var 1.066 tonn í febr­ú­ar í fyrr­a.