Stöð­ugt fleir­i Ís­lend­ing­ar leggj­a nú leið sína til Spán­ar gegn­um Kefl­a­vík­ur­flug­völl. Arn­grím­ur Guð­munds­son, að­stoð­ar­yf­ir­lög­regl­u­þjónn í flug­stöðv­ar­deild lög­regl­unn­ar á Suð­ur­nesj­um, seg­ir í sam­tal­i við mbl.is að á­lag­ið á land­a­mær­un­um sé mik­ið en um þús­und far­þeg­ar fara um flug­völl­inn á degi hverj­um.

Ferð­a­mönn­um sem hing­að koma hef­ur fjölg­að mik­ið sem reynt hef­ur á fyr­ir­kom­u­lag­i skim­un­ar sem nú er við líði á land­a­mær­un­um. Til stendur að færa til að­stöð­u sem lög­regl­an er með á Kefl­a­vík­ur­flug­vell­i til að rann­sak­a gögn frá ferð­a­mönn­um og að­stöð­u sem not­uð er til sýn­a­tök­u.

Arn­grím­ur seg­ir þá Ís­lend­ing­a sem ferð­ast til Spán­ar eink­um vera í eldri kant­in­um og hafa lok­ið ból­u­setn­ing­u.