Grindvíkingar keppast við að sýna frá gosinu með beinum lýsingum úr bakgörðum sínum, af svölum, húsþökum eða bara út um eldhúsglugga sína.

Gos hafið í bakgarðinum... mynd tekin á síma af svölunum í Mánahrauni kl.22:00🇮🇸🇮🇸🔥 Sveinn Ari Guðjónsson

Posted by Sólný Pálsdóttir on Föstudagur, 19. mars 2021

Gosbjarminn séður að heiman frá Vatnsleysuströnd. Eruption has started in Fagradalsfjall - view from our house.

Posted by Birgir Thorarinsson on Föstudagur, 19. mars 2021

Sendi barnið í pössun til Grindavíkur

Allir hinir sem ekki hafa gosið út um gluggann verða bara að láta duga að halda uppi stuðinu með glensi.

Ég er að leita að streymi frá eldstöðvum en fæ bara villur. Eru samræmd próf? #vikurfrettir Hilmar Bragi Bárðarson

Posted by Eiríkur Hjálmarsson on Föstudagur, 19. mars 2021

Og RÚV fékk það óþvegið

Björk tók upp myndband á gossvæði og Sigríði skeikaði aðeins um 13 daga

YESSS !! , eruption !! we in iceland are sooo excited !!! we still got it !!! sense of relief when nature expresses...

Posted by Björk on Friday, 19 March 2021
Posted by Sigríður Hagalín Björnsdóttir on Friday, 19 March 2021