Meir­i­hlut­i lands­mann­a, 66 prós­ent, eru á­nægð með regl­ur um land­a­mær­i vegn­a COVID-19 far­ald­urs­ins sem sett­ar voru í lok apr­íl og tóku gild­i viku síð­ar. Sam­kvæmt þeim þurf­a ferð­a­menn frá skil­greind­um á­hætt­u­svæð­um að dvelj­a í sótt­kví und­ir eft­ir­lit­i í sótt­varn­a­hús­i. Þett­a kem­ur fram í nýj­um Þjóð­ar­púls­i Gall­up.

Þá eru 18 prós­ent ó­nægð með regl­urn­ar og er eldra fólk al­mennt á­nægð­ar­a með þær en það sem yngr­a er. Skipt­ar skoð­an­ir eru eft­ir því hvað­a stjórn­mál­a­flokk­a fólk styð­ur og er stuðn­ings­fólk Vinstr­i grænn­a á­nægð­ast en þeir sem styðj­a Pír­at­a, Mið­flokk eða Sam­fylk­ing­un­a helst ó­á­nægð­ir.

Þrátt fyr­ir að al­menn á­nægj­a sé með regl­urn­ar eru flest­ir á því að þær eigi að vera harð­ar­i eða 73 prós­ent. Ein­ung­is tvo prós­ent vilj­a hafa þeir rýmr­i. Lið­leg­a fjórð­ung­ur að­spurðr­a er sátt­ur við þær eins og þær eru. Flest­ir segj­ast þekkj­a regl­urn­ar vel eða 65 prós­ent en tólf prós­ent og eru þeir sem eldri eru þekkj­a þær bet­ur en yngr­a fólk.

Könn­un­in fór fram á net­in­u dag­an­a 21. apr­íl til 3. maí. Úr­taks­stærð­in var 1.598 ein­staklingar 18 ára og eldri af land­in­u öllu. Svar­hlut­fall var 52,9 prós­ent.