Írsk stjórn­v­öld hafa ekki í hyggj­­u að greið­­a glæp­­a­­mönn­­um sem réð­­ust gegn tölv­­u­­kerf­­um sem til­­heyr­­a heil­br­igð­­is­­þjón­­ust­­u lands­­ins. Slökkt var á tölv­­u­­kerf­­un­­um eft­­ir á­r­ás­­in­­a sem gert hef­­ur lækn­­um ó­­­mög­­u­­legt að kom­­ast í sjúkr­­a­­skrár sjúk­l­ing­­a og erf­ið­að þeim að vita hve­­nær þeir eiga pant­­að­­an tíma hjá lækn­i.

„Lausn­ar­gjalds hef­ur ver­ið kraf­ist og verð­ur ekki greitt í sam­ræm­i við stefn­u stjórn­vald­a“, hef­ur Fin­anc­i­al Tim­es eft­ir tals­kon­u írskr­a heil­brigð­is­eft­ir­vald­a. Hún stað­fest­i að lausn­ar­gjalds í raf­mynt­inn­i Bitc­o­in hefð­i ver­ið kraf­ist.

Á­kveð­ið var að slökkv­a á um­rædd­um tölv­u­kerf­um í var­úð­ar­skyn­i eft­ir á­rás­in­a, sem Paul Reid, fram­kvæmd­a­stjór­i írsk­u heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar, seg­ir hafa ver­ið afar þró­að­a. Hún hafi haft á­hrif á kerf­i á lands­vís­u og stað­bundn­ar­i kerf­i sem tóku til allr­a grunn­þátt­a í tölv­u­þjón­ust­u heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar. Enn eru þó nokk­ur tölv­u­kerf­i ó­hult, til að mynd­a þau sem sjá um COVID-19 ból­u­setn­ing­ar.

Enginn hef­ur lýst yfir á­byrgð á á­rás­inn­i en sam­kvæmt Reid var for­rit­ið Cont­i not­að, sem fyrst fannst í desember 2019 og er tal­ið vera runn­ið und­an rifj­um rúss­neskr­a eða aust­ur-evr­ópskr­a tölv­u­þrjót­a. Reid seg­ir að lög­regl­a, her og ut­an­að­kom­and­i tölv­u­fyr­ir­tæk­i hafi ver­ið feng­in til að­stoð­ar vegn­a máls­ins.

Heil­brigð­is­starfs­fólk hef­ur þurft að slökkv­a á tölv­um sín­um og not­ast við blað og penn­a til að hald­a utan um upp­lýs­ing­ar um sjúk­ling­a.