Stjórn­völd í Dan­mörk­u hafa und­an­far­ið tal­að fyr­ir því að send­a hæl­is­leit­end­ur frá Sýr­land­i, Írak og fleir­i lönd­um aft­ur til heim­a­lands síns. Þess­ar hug­mynd­ir eru afar um­deild­ar og hef­ur Logi Ein­ars­son, for­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, með­al ann­ars gagn­rýnt þær.

Dansk­i ut­an­rík­is­ráð­herr­ann Jepp­e Kof­od úr flokk­i jafn­að­ar­mann­a fór til Írak í dag í op­in­ber­a heim­sókn. Þar opn­að­i hann nýtt send­i­ráð Dan­merk­ur í Bag­hdad en rædd­i einn­ig við ír­ask­an starfs­bróð­ur sinn­i Fuad Huss­ein.

Þeir rædd­u með­al ann­ars hug­mynd­ir dönsk­u stjórn­ar­inn­ar um að send­a ír­ask­a flótt­a­menn aft­ur til heim­a­lands­ins. „Við rædd­um um hvern­ig leys­a skild­i mál­ið og átt­um gott sam­tal,“ sagð­i Kof­od við TV2. Huss­ein var ekki jafn já­kvæð­ur gagn­vart hug­mynd­inn­i.

Kof­od og dansk­a stjórn­in vilj­a send­a hæl­is­leit­end­ur til síns heim­a.
Fréttablaðið/EPA

„Írak styð­ur ekki að hæl­is­leit­end­ur séu send­ir heim með vald­i,“ sagð­i hann. Að­spurð­ur um á hverj­u af­stað­a hans byggð­i sagð­i hann að fólk­ið hefð­i sjálft tek­ið á­kvörð­un um að fara og ír­ask­a stjórn­in vild­i það að­eins aft­ur heim ef það væri þeirr­a á­kvörð­un.

Kof­od sagð­i við TV2 að opn­un send­i­ráðs­ins væri hlut­i af þeirr­i við­leitn­i Dana til að byggj­a upp sterk­ar­a sam­band við Írak svo hægt væri að send­a hæl­is­leit­end­ur þang­að í fram­tíð­inn­i. „Okkar af­stað­a er að við verð­um að vinn­a í mál­in­u. Írak hef­ur einn­ig skyld­um að gegn­a,“ sagð­i ut­an­rík­is­ráð­herr­ann.

„Við átt­um sam­tal á hæst­u stig­um stjórn­kerf­is­ins sem mun hafa á­hrif,“ sagð­i Kof­od er hann hélt aft­ur heim til Dan­merk­ur.