Mat­væl­a­stofn­un hef­ur inn­kall­að Veg­an las­agn­a sem fram­leitt er af Mat­ar­komp­an­í ehf. fyr­ir Me­al­prep ehf. (Prepp­up). Inn­köll­un­in tek­ur til veg­an las­agn­a með öll­um fram­leiðsl­u­dags­etn­ing­um og síð­ust­u notk­un­ar­dög­um. Dreif­ing­ar­að­il­ar vör­unn­ar eru Hag­kaup, Nett­ó, Icel­and, Kram­búð­in og Kjör­búð­in um allt land.

Á­stæð­an er að var­an inn­i­held­ur hveit­i/glút­en og geta neyt­end­ur með of­næm­i eða óþol fyr­ir slík­u skil­að vör­unn­i til Me­al­prep ehf. (Prepp­up), Hlíð­ar­smár­a 8, 201 Kóp­a­vog­i gegn end­ur­greiðsl­u.

Var­an er skað­laus þeim sem ekki eru með of­næm­i eða óþol fyr­ir hveit­i/glút­en­i.