Innlent

Inn­kalla te sem inni­heldur róandi lækninga­jurt

​Matvælastofnun varar við neyslu á te-inu „I feel calm“ frá Te og Kaffi.Te-ið inniheldur jurtina garðabrúðu (Valeriana officinalis). Garðabrúða er ræktuð víða í Evrópu og úr henni unnið róandi lyf.

Te-ið inniheldur garðabrúðu sem er ræktuð víða í Evrópu og úr henni unnið róandi lyf.

Matvælastofnun varar við neyslu á te-inu „I feel calm“ frá Te og Kaffi og eru neytendur sem hafa keypt það beðnir um að skila því þangað sem það var keypt.

Te-ið inniheldur jurtina garðabrúðu (Valeriana officinalis). Garðabrúða er ræktuð víða í Evrópu og úr henni unnið róandi lyf. Á vef Náttúrufræðistofnunar kemur fram að jurtin sé þekkt lækningajurt og ef rótin sé notuð á réttan hátt hafi hún róandi áhrif.

Samkvæmt flokkunarlista Lyfjastofnunar er jurtin B-merk. Það þýðir að varan hefði þurft flokkun. Lyfjastofnun hefur það hlutverk að skera úr um hvort einstök efni eða efnasambönd teljist lyf leiki á því vafi. Allar vörur sem innihalda efni eða efnasambönd sem falla undir skilgreiningu lyfjalaga á lyfi þurfa að hafa markaðsleyfi útgefið af Lyfjastofnun lyfjalaga og uppfylla kröfur sem gerðar eru til lyfja.

Te & Kaffi biður neytendur velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Tilkynningu þeirra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Björgun

Þyrlan sótti göngu­menn upp á Tungna­fells­jökul

Hvalveiðar

Fjallað um fyrir­hugaðar hval­veiðar í er­lendum miðlum

Umhverfismál

Plok­kver­tíðin að hefjast hjá Atla

Auglýsing

Nýjast

Maduro slítur stjórn­mála­sam­bandi við Kólumbíu

Milljón dollara trygging fyrir R. Kel­ly

Her­togaynjan hótar lög­sóknum

Tólf ára blaða­kona lét lög­reglu­mann heyra það

Segja RÚV upp­hefja eigin verk á kostnað fag­manna

Leit lokið í dag: „Mikill sam­hugur á Ír­landi“

Auglýsing