Rolf Joh­an­sen og Comp­an­y ehf. (RJC) hef­ur á­kveð­ið í sam­ráð­i við First Class Brands of Swed­en (FCB) að inn­kall­a líf­ræn­a hnet­u­smjör­ið frá He­alt­hyC­o í 350gr krukk­um.

Í til­kynn­ing­u kem­ur fram að á­stæð­a inn­köll­un­ar sé sú að mæl­ing­ar fara yfir leyf­i­leg mörk af mygl­u­eitr­i sem kall­ast Afla­tox­in í þess­um fram­leiðsl­u­lot­um.

Bæði Rolf Joh­an­sen & co og First Class Brands líta mál­ið al­var­leg­um aug­um þar sem gæða- og ör­ygg­is­mál eru á­vallt höfð í hæst­a for­gang­i hjá báð­um að­il­um. Hvork­i RJC né FCB vilj­a taka á­hætt­u gagn­vart gæð­um sinn­a vara og vilj­a af þeim sök­um inn­kall­a eft­ir­far­and­i lot­u­núm­er: -

ECO He­alt­hyC­o Pe­an­ut Butt­er Crunch­y 35gr. o Lot­u­núm­er: L1183 o Best fyr­ir: 31.5.2022 o Strik­a­núm­er: 7350021421869 - ECO He­alt­hyC­o Pe­an­ut Butt­er Cre­a­my 350gr. o Lot­u­núm­er: L1020 o Best fyr­ir: 28.2.2022 o Strik­a­núm­er: 7350021421852

Neyt­end­ur sem hafa keypt vöru með of­an­greind­um lot­u­núm­er­um eru beðn­ir að skil­a henn­i í þá versl­un þar sem var­an var keypt. RJC er nú þeg­ar búið að láta versl­an­ir vita af inn­köll­un­inn­i og vinn­ur náið með þeim við að tryggj­a að of­an­greind­ar vör­ur verð­i all­ar tekn­ar af mark­að­i.

En vör­urn­ar voru seld­ar til: Hag­kaup, Heim­kaup og Extra24.