Innlent

Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs

Röskun hefur orðið á innanlandsflugi vegna veðurs. Staðan verður endurmetin þegar líður á morguninn.

Flugi hefur verið frestað vegna veðurs. Fréttablaðið/Vilhelm

Allt innanlandsflug liggur niðri sem stendur vegna veðurs. Hávaðarok og rigning hefur verið víða og gaf Veðurstofa út gula viðvörun fyrir mest allt Suður og Vesturland í gær og í nótt. Fljúga átti til Egilsstaða og Akureyrar í morgun, en þeim ferðum hefur verið frestað vegna veðurs. Flug síðdegis í dag er á áætlun, en staðan verður endurmetin klukkan 10:15. 

Röskun virðist einnig hafa orðið á millilandaflugi, ef marka má heimasíðu Isavia. Þar kemur fram að vegna veðurs megi búast við röskunum á flugi á Keflavíkurflugvelli. Er fólki bent á að fylgjast með uppfærslum á lugtímum á heimasíðu Isavia, eða skrá sig í tilkynningarþjónustu okkar á Messenger og Twitter. Frekari upplýsingar má nálgast hjá flugfélögunum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Verkalýðsmál

Sakar Bryn­dísi um hroka í garð verka­lýðs­for­ystunnar

Innlent

Bryn­dís segir femín­ista hata sig: „Hvar er ég stödd?“

Innlent

Opnar sig um HIV: „Tón­listin eins og græðis­­myrsl“

Auglýsing

Nýjast

Ratclif­fe vinnur að því að koma milljörðum punda frá Bret­landi

Leggja 200 prósent tolla á allar vörur frá Pakistan

Fimm létust í skot­á­rás á ferða­manna­stað í Mexíkó

Shamima fæddi barn í flótta­manna­búðunum

Röktu slóð ræningjans í snjónum

Sagður hafa svið­sett á­rásina á sjálfan sig

Auglýsing