Inga Hrefna Svein­bjarnar­dóttir hefur verið ráðin í stöðu að­stoðar­manns utan­ríkis­ráð­herrans Þór­dísar Kol­brúnar Reyk­fjörð Gylfa­dóttur.

Inga var áður að­stoðar­maður Kristján Þórs Júlíus­sonar, fyrr­verandi ráð­herra. Hún starfaði áðir sem fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæðis­flokksins, en í dag er hún for­maður stjórnar Mennta­sjóðs náms­manna.

Hún er fædd og upp­alin á Seyðis­firði og er gift Þor­geiri Arnari Jóns­syni. Saman eiga þau tvö börn.