Að sögn talsmanna Ineos mun bíllinn bjóða uppá torfærueiginleika og grófara útlit eins og í Grenadier og verður bíllinn byggður í sömu verksmiðju og hann í Hambach í Frakklandi.