Í það minnst­a ell­ef­u eru lát­in og 50 særð í sprengj­u­á­rás Rúss­a á úkr­a­ínsk­a versl­un­ar­mið­stöð fyrr í dag í bæn­um Krem­ench­uk. For­set­i Úkra­ín­u hef­ur for­dæmt á­rás­in­a harð­leg­a og sagð­i fyrr í dag að um þús­und hafi ver­ið í versl­un­ar­mið­stöð­inn­i í dag þeg­ar á­rás­in átti sér stað.

Rík­is­stjór­i Polt­av­a, Dmítr­o Lun­in, hér­aðs­ins þar sem bær­inn er stað­sett­ur sagð­i á Tel­egr­am í dag að stað­fest and­lát væru 11 og að björg­un­ar­fólk mynd­i hald­a á­fram leit sinn­i í kvöld. Hann tald­i lík­legt að fleir­i lík mynd­u finn­ast við leit­in­a. Lun­in sagð­i einn­ig að 21 hafi ver­ið flutt­ur á spít­al­a og að 29 hafi ver­ið veitt að­hlynn­ing á vett­vang­i.

Á myndinni má sjá slökkviliðsmenn við störf fyrr í dag.
Fréttablaðið/EPA

Hryðjuverk gegn almennum borgurum

„Þett­a er hryðj­u­verk­a­á­rás gegn al­menn­um borg­ur­um,“ sagð­i hann og að það væru eng­in hern­að­ar­leg skot­mörk nærr­i versl­un­ar­mið­stöð­inn­i sem Rúss­ar gætu mög­u­leg­a hafa ver­ið að miða á.

Krem­ench­uk ligg­ur við Dní­pró ánna og var fyr­ir inn­rás Rúss­a iðn­að­ar­borg þar sem ein stærst­a ol­í­u­hreins­un­ar­stöð Úkra­ín­u er stað­sett.