Al­manna­varna­­deild ríkis­lög­­reglu­­stjóra og em­bætti land­­læknis boða til upp­­­lýsinga­fundar fyrir fjöl­­miðla klukkan 14:03 í dag í Katrínar­túni 2.

Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fara yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni.d fundinn í dag.

Gestur fundarins verður Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga.

Sýnt verður beint frá fundinum hér að neðan.

Upplýsingafundur almannavarna og landlæknis 11. ágúst 2020

Upplýsingafundur almannavarna og landlæknis 11. ágúst 2020

Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Tuesday, August 11, 2020