Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis verða með upplýsingafund fyrir fjölmiðla klukkan 14:03 í dag í Katrínartúni 2.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi.

Gestur fundarins verður Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna.

Sýnt verður beint frá fundinum hér að neðan.

Fundurinn hefst klukkan 14:03.

Upplýsingafundur almannavarna og landlæknis 7. ágúst

Upplýsingafundur almannavarna og landlæknis 7. ágúst

Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Friday, August 7, 2020