Al­manna­varna­deild ríkis­lög­reglu­stjóra og em­bætti land­læknis boða til upp­lýsinga­fundar fyrir fjöl­miðla klukkan 14:03 í dag í Katrínar­túni 2.

Víðir Reynis­son, yfir­lög­reglu­þjónn og Þór­ólfur Guðna­son, sótt­varna­læknir, fara yfir stöðu mála, varðandi fram­gang CO­VID-19 far­aldursins hér á landi. Alma Möller land­læknir verður ekki við­stödd fundinn í dag.

Gestur fundarins verður Már Kristjáns­son, yfir­læknir smit­sjúk­dóma­deildar hjá Land­spítala há­skóla­sjúkra­húsi.

Sýnt verður beint frá fundinum hér að neðan.

Upplýsingafundur almannavarna og landlæknis 10. ágúst

Upplýsingafundur almannavarna og landlæknis 10. ágúst

Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Monday, August 10, 2020