Innlent

Í beinni: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður

Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur, fer fram á Alþingi í kvöld. Ræðuhöld hefjast klukkan 19.30 með stefnuræðu Katrínar og munu aðrir þingmenn og ráðherrar stíga í ræðupúlt.

Ræðuhöld hefjast klukkan hálf átta. Alþingi

Almennar umræður ásamt stefnuræðu forsætisráðherra fara fram á Alþingi í kvöld. Umræður hefjast klukkan 19.30 og er hægt að fylgjast með þeim hér að neðan. Umræður fara fram í þremur umferðum og á mælendaskrá eru: 

Ræðumenn eru: 

Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð: Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra, Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra og Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, um­hverf­is- og auðlindaráðherra.

Sam­fylk­ing­in: Logi Ein­ars­son, Al­bertína Friðbjörg Elías­dótt­ir og Ágúst Ólaf­ur Ágústs­son. 

Miðflokk­ur­inn: Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, Bergþór Ólason og Sig­urður Páll Jóns­son.

Sjálf­stæðis­flokk­inn: Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, Sig­ríður Á. And­er­sen dóms­málaráðherra og Har­ald­ur Bene­dikts­son.

Pírat­ar: Hall­dóra Mo­gensen, Smári McCart­hy og Jón Þór Ólafs­son.

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn: Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra,  Lilja Al­freðsdótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra, og Ásmund­ur Ein­ar Daðason, fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra.

Flokk­ur fólks­ins: Inga Sæ­land, Ólaf­ur Ísleifs­son og Karl Gauti Hjalta­son.

Viðreisn: Þor­gerður K. Gunn­ars­dótt­ir, Þor­steinn Víg­lunds­son og Hanna Katrín Friðriks­son.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

For­­dæm­ir „morð­­æf­ing­ar“ NATO í Sand­­vík

Innlent

Hundruð hermanna æfa í Sandvík

Innlent

Mikill áhugi Kínverja vekur vonir á Kópaskeri

Auglýsing

Nýjast

Feng­ið líf­láts­hót­an­ir eft­ir að hafa stig­ið fram

Sátt um kjarnorkulausan Kóreuskaga

Gular viðvaranir í gildi næstu þrjá daga

Rændu far­angri er­lendra ferða­manna í mið­bænum

Til­laga um fram­gang borgar­línu sam­þykkt

Ástarsamband Berta og Árna vekur deilur

Auglýsing