Tveir greindust innan­lands í gær. Hvorugur var í sótt­kví, sam­kvæmt bráða­birgða­tölum al­manna­varna. Einn greindist á landamærum.

Tölulegar upplýsingar eru ekki uppfærðar um helgar. Í gær voru 73 manns í ein­angr­un. 165 voru í sótt­kví og 1.072 í skimun­ar­sótt­kví. Þrír voru á sjúkra­húsi vegna veirunn­ar.