Ung­versk­a þing­ið sam­þ­ykkt­i í gær lög sem bann­a hin­seg­in náms­­efn­i í skól­um en sam­­kvæmt lög­un­um er ó­­heim­ilt að deil­a upp­­­lýs­ing­um með ein­st­ak­l­ing­um und­ir 18 ára aldr­i sem yf­ir­­völd telj­a ýta und­ir sam­k­yn­hn­eigð eða kyn­­leið­r­étt­ing­u, eins og því er lýst í um­­fjöll­un Gu­ar­di­an. Lag­a­fr­um­­varp­ið var sam­þ­ykkt með 157 at­­kvæð­um gegn einu.

Stjórn Sam­tak­ann­a ‘78 hef­ur sent frá sér yf­ir­lýs­ing­u vegn­a á­stands­ins í mál­efn­um hin­seg­in fólks í Ung­verj­a­land­i. Sam­tök­in lýsa „yfir djúp­stæð­um á­hyggj­um af þró­un mála í Ung­verj­a­land­i, þá sér­stak­leg­a af ný­sam­þykkt­um lög­um sem eru gróf að­för að til­ver­u­rétt­i hin­seg­in fólks í land­in­u og bann­a í reynd sýn­i­leik­a þeirr­a og rétt­ind­a­bar­átt­u.“

Stjórn­in hvet­ur ís­lensk stjórn­völd til að for­dæm­a „þess­a skað­leg­u lag­a­setn­ing­u op­in­ber­leg­a á al­þjóð­a­vett­vang­i og stand­a þann­ig vörð um mann­rétt­ind­i og frels­i fólks til þess að vera það sjálft.“