Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 25.september næstkomandi. Til að aðstoða óákveðna kjósendur hefur Fréttablaðið tekið höndum saman með vefnum Kjósturétt.is sem hefur útbúið kosningapróf sem taka má hér að neðan.

Kjóstu rétt er óháður upplýsingavefur sem unnin er í góðgerðarskyni, hann fór fyrst í loftið fyrir kosningarnar fyrir átta árum. Upplýsingarnar koma frá flokkunum sjálfum.

Hér má taka prófið: