Hundr­­að ára gam­­all mað­­ur, sem var fang­­a­v­örð­­ur í út­­rým­­ing­­ar­b­úð­­um nas­­ist­­a í síð­­ar­­i heims­­styrj­­öld, mun fara fyr­­ir rétt vegn­­a meintr­­ar að­­ild­­ar sinn­­ar í 3.518 morð­­um er hann var fang­­a­v­örð­­ur í Sach­­sen­h­aus­­en-út­rým­ing­ar­búð­un­um norð­­ur af Ber­l­ín í Þýsk­­a­l­and­­i.

Nafn hans hef­­ur ekki ver­­ið gef­­ið upp í sam­r­æm­­i við þýsk per­­són­­u­v­ernd­­ar­l­ög. Hann er sagð­­ur búa í Brand­­en­b­urg í ná­gr­enn­­i Ber­l­ín­­ar.

Lækn­­ar sem sak­­sókn­­ar­­ar í Ne­­ur­­upp­­i­nn feng­­u til að skoð­­a mann­­inn kom­­ust að þeirr­­i nið­­ur­­stöð­­u að hann væri fær um að fara fyr­­ir rétt, þrátt fyr­­ir háan ald­­ur. Hann er sak­­að­­ur um að hafa „vit­­and­­i og vilj­­and­­i“ tek­­ið þátt í að myrð­­a fang­­a í búð­­un­­um mill­­i 1942 og 1945.

Hann er sak­­að­­ur um að hafa tek­­ið þátt í „af­t­ök­­u af­t­ök­­u­sv­eit­­ar á sov­­ésk­­um stríðs­­föng­­um árið 1942“ og að hafa myrt fang­­a „með eit­­ur­g­as­­in­­u Zykl­­on B“, sem not­­að var í gas­­klef­­um.

Lög­m­að­­ur­­inn Thom­­as Walt­h­er, sem fer með mál nokk­­urr­­a sem lifð­­u af dvöl­­in­­a í út­rým­ing­ar­búð­un­um, seg­­ir skjól­­stæð­­ing­­a sína vera jafn aldr­­að­­a og sak­­born­­ing­­inn og vilj­­i sjá rétt­l­æt­­in­­u fram­­fylgt. Meir­­a en 200 þús­­und manns voru vist­­að­­ir í fang­­a­b­úð­­un­­um sem opn­­að­­ar voru árið 1936. Tug­­ir þús­­und­­a lét­­ust úr hungr­­i, af völd­­um sjúk­­dóm­­a, þrælk­­un­­ar­v­inn­­u og af öðr­­um or­­sök­­um í búð­­un­­um og voru myrt­­ir, ým­­ist skotn­­ir, hengd­­ir eða sett­­ir í gas­­klef­­an­­a. Auk þess voru fram­­kvæmd­­ar til­­raun­­ir á föng­­um þar.