Sótt er um lóð á Esju­mel­um und­ir hót­el og dag­pöss­un fyr­ir hund­a. Þörf­in er sögð mik­il. Hund­a­fröm­uð­ur seg­ir lík­legt að hund­ar eigi erf­itt með að­lag­ast því að eig­end­ur fari aft­ur út fyr­ir heim­il­ið til vinn­u og skól­a eft­ir COVID-19.

„Okkur finnst þett­a vant­a,“ seg­ir Ragn­heið­ur Arnar­dótt­ir sem með eig­in­mann­i sín­um, Rún­ar­i Rób­erts­syn­i, ósk­ar eft­ir lóð frá Reykj­a­vík­ur­borg und­ir hund­a­hót­el á Esju­mel­um.

Sam­hlið­a hót­el­rekstr­in­um er ætl­un­in að bjóð­a dag­pöss­un fyr­ir hund­a. Ragn­heið­ur, sem á hund sjálf og hef­ur far­ið með hann á sýn­ing­ar, seg­ir slík­a dag­pöss­un ekki hafa boð­ist að und­an­förn­u. „Ef þú vinn­ur lang­a daga og það er eng­inn ann­ar heim­a væri snið­ugt að hafa svon­a í boði,“ seg­ir hún.

Að sögn Ragn­heið­ar er ráð­gert að pláss verð­i fyr­ir um fjör­u­tí­u hund­a á hót­el­in­u. Stað­setn­ing­in á Esju­mel­um í jaðr­i höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sé full­kom­in. Rúmt geti orð­ið um starf­sem­in­a og hún trufl­i ekki inni í borg­inn­i. „Ég mynd­i alveg gera mér þess­a ferð til að koma hund­in­um mín­um á góð­an stað þar sem ég veit að það er vel hugs­að um hann, jafn­vel þó það sé bara yfir dag­inn.“

Fréttablaðið/Ernir

Guð­finn­a Krist­ins­dótt­ir, for­stjór­i gæl­u­dýr­a­leit­ar­for­rits­ins Dýr­finn­u, stjórn­and­i Hund­a­sam­fé­lags­ins og stjórn­ar­mað­ur í bæði Fé­lag­i á­byrgr­a hund­a­eig­end­a og Dýr­a­vernd­ar­sam­band­i Ís­lands, skrif­ar um­sögn með um­sókn Ragn­heið­ar. Þar bend­ir hún á að COVID-19 hafi haft þau á­hrif að marg­ir hafi ver­ið heim­a­vinn­and­i og eft­ir­spurn eft­ir hvolp­um hafi á þess­um tíma ver­ið langt um­fram fram­boð.

„Undir venj­u­leg­um kring­um­stæð­um er á­ætl­að að um 22 til 55 prós­ent hund­a þjá­ist af að­skiln­að­ar­kvíð­a að ein­hverj­u leyt­i. Þar af leið­and­i eru mikl­ar lík­ur á því að hund­ar sem al­ast upp með heim­a­vinn­and­i eig­end­um muni eiga erf­itt með breyt­ing­un­a þeg­ar fólk fer aft­ur út á vinn­u­mark­að­inn,“ skrif­ar Guð­finn­a.

Kveðst Guð­finn­a telj­a að nú sé rétt­i tím­inn fyr­ir dag­pöss­un fyr­ir hund­a. Fólk þurf­i að sjá til þess að hund­ar að­lag­ist breytt­um heim­il­is­að­stæð­um. Til þess að drag­a úr hætt­u á að fólk finn­i dýr­un­um nýtt heim­il­i sé nauð­syn­legt að í boði sé að setj­a hund­an­a í dag­pöss­un.

Vönt­un á þess­u úr­ræð­i

„Sem að­il­i með mikl­a reynsl­u af hund­a­menn­ing­u Ís­lands þá get ég stað­fest það að það er bæði vönt­un á þess­u úr­ræð­i inn­an höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og þett­a yrði mjög já­kvætt fram­far­a­skref í hund­a­menn­ing­u Ís­lands,“ skrif­ar Guð­finn­a.

Ragn­heið­ur seg­ist hafa kynnt sér hjá MAST þær kröf­ur sem gerð­ar séu til rekst­urs hund­a­hót­el­a og munu upp­fyll­a þær. Þótt rekstr­ar­­á­ætl­an­ir ligg­i fyr­ir hafi teikn­ing­ar af vænt­an­leg­u hund­a­hót­el­i ekki ver­ið gerð­ar. Beð­ið verð­i með þann kostn­að þar til ljóst sé að lóð fá­ist. Hún sé bjart­sýn á að það gang­i eft­ir.

„Okkur finnst þett­a ó­trú­leg­a spenn­and­i. Ef við fáum ekki þess­a lóð þá finn­um bara ein­hverj­a aðra.“