Erlent

Hrikalegur fellibylur skellur á Flórdía

Gífurleg eyðilegging gæti orðið í Flórída í Bandaríkjunum, nú þegar Michael fer yfir.

Fellibylurinn Micheal er ógnarsterkur. EPA

Fellibylurinn Micheal, sem orðinn er fjórða stigs fellibylur, skekur nú ríki Flórída í Bandaríkjunum. Hann er nú rétt utan við Panama Beach. Vindhraðinn þar sem hann er mestur er nú um 69 metrar á sekúndu, eða 150 mílur á klukkustund. Miðað við þann vindstyrk er hann á mörkum þess að verða fimmta stigs fellibylur.

The National Hurricane Center hefur gefið út að fellibylurinn geti haft í för með sér mikla eyðileggingu. Um gæti verið að ræða sterkasta fellibyl sem komið hafi að landi á þessum slóðum.

30 milljónir manna eru á því svæði sem verst ætlar að verða úti. Talið er að fellibylurinn geti ógnað lífi fólks. Hann stefnir Norðaustur.

ame>

Veðurfræðingurinn Marc Weinberg hefur birt á Twitter myndskeið af húsi í Panama Beach sem lætur undan vindinum. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Tyrkland

Segja að líkams­hlutar Khas­hoggi séu fundnir

Tyrkland

Segir morðið hafa verið skipu­lagt fyrir­fram

Umhverfismál

Örplast finnst í saur manna í fyrsta skipti

Auglýsing

Nýjast

Ör­vænting þegar bilaður rúllu­stigi þeytti fólki áfram

Jón leiðir sam­starfs­hóp gegn fé­lags­legum undir­boðum

Niður­staða á­frýjunar­nefndar til skoðunar hjá Isavia

Fundu muni hinnar látnu við handtöku

Aurus Arsenal er hærri gerð forsetabíls Putin

Heið­veig: „Aldrei gengið erinda stór­út­­gerðanna“

Auglýsing