Sótt­varn­a­lækn­ir minn­ir á í til­kynn­ing­u að nei­kvætt hrað­próf (sjálfs­próf) geti ekki af­létt sótt­kví eða af­létt ein­angr­un ein­stak­lings með COVID-19. Í til­kynn­ing­u seg­ir að hrað­próf geti hvork­i kom­ið í stað­inn fyr­ir né stytt sótt­kví eða ein­angr­un.

Þar seg­ir að sjálfs­próf eru teg­und hrað­próf­a sem eru fram­kvæmd af og nið­ur­stað­a túlk­uð af ein­stak­ling­um sjálf­um og eru gæði þeirr­a yf­ir­leitt minn­i en hrað­próf­a sem eru fram­kvæmd af þjálf­uð­um að­il­um.

Næmi sjálfs­próf­a er því oft minn­a en ann­arr­a hrað­próf­a sem þýð­ir að ver­u­leg­ar lík­ur eru á nei­kvæðr­i nið­ur­stöð­u, það er að veir­an finn­ist ekki, þrátt fyr­ir að ein­stak­ling­ur­inn sé smit­að­ur af Co­vid.

Á­reið­an­leg­ust­u próf­in til að grein­a COVID-19 eru sam­kvæmt til­kynn­ing­u PCR próf.

Sótt­varn­a­lækn­ir mæl­ir ekki með notk­un sjálfs­próf­a að svo stödd­u, sér­stak­leg­a í ljós­i þess að að­geng­i að öðr­um hrað­próf­um og PCR próf­um er gott hér á land­i.

Til­kynn­ing sótt­varn­a­lækn­is er hér.