Al­­þjóð­­a­b­ank­­inn hót­­ar stjórn­v­öld­­um í Líb­­an­­on að hætt­­a fjár­st­uðn­­ing­­i við ból­­u­­setn­­ing­­ar­h­er­­ferð lands­­ins við COVID-19 vegn­­a meintr­­a brot­­a á regl­­um um ból­­u­­setn­­ing­­ar en þing­­menn voru ból­­u­­sett­­ir í þing­h­ús­­i lands­­ins í gær. Al­­þjóð­­a­b­ank­­inn seg­­ist fylgj­­ast vel með því að ból­­u­­efn­­un­­um sé dreift í sam­r­æm­­i við sam­k­om­­u­l­ag bank­­ans og stjórn­v­ald­­a.

Vax­­and­­i ólga hef­­ur ver­­ið í land­­in­­u með­­al íbúa og heil­br­igð­­is­­starfs­­fólks vegn­­a ból­­u­­setn­­ing­­ar­­á­­ætl­­un­­ar stjórn­v­ald­­a. Þau hafa ver­­ið sök­­uð um að á­­ætl­­un­­inn­­i sé ekki fylgt og sum­­ir fari fram fyr­­ir röð­­in­­a. Sam­­kvæmt á­­ætl­­un­­inn­­i fær fólk skil­­a­­boð um að mæta í ból­­u­­setn­­ing­­u á sér­­­stök­­um ból­­u­­setn­­ing­­ar­m­ið­­stöðv­­um. Um 17 þús­­und manns hafa þeg­­ar feng­­ið fyrst­­a skammt­­inn af ból­­­u­­­efn­­­i Pfiz­­­er og Bi­­­oN­T­­ech.

Ból­u­setn­ing í Beir­út 16. febr­ú­ar.
Fréttablaðið/EPA

Um sex millj­­­ón­­­ir búa í Líb­­­an­­­on, þar á með­­­al um millj­­­ón flótt­­­a­m­­ann­­­a úr sýr­­­lensk­­­u borg­­­ar­­­a­­­styrj­­­öld­­­inn­­­i. Þar hafa greinst meir­­­a en 365 þús­­­und COVID-19 smit og 4387 lát­­­ist af þeim sök­­­um frá því að fyrst­­­a til­­­­­fell­­­ið greind­­­ist í byrj­­­un febr­­­ú­­­ar í fyrr­­­a.

Fyrst­­­u 28 þús­­­und skammt­­­arn­­­ir af ból­­­u­­­efn­­­in­u bár­­­ust til Líb­­­an­­­on fyrr í mán­­­uð­­­in­­­um. Al­­­þjóð­­­a­b­­ank­­­inn að­­­stoð­­­að­­­i við fjár­­­mögn­­­un kaup­­­ann­­­a og lagð­­­i til rúma 4,3 millj­­­arð­­­a krón­­­a til kaup­­­a á ból­­­u­­­efn­­­i fyr­­­ir tvær millj­­­ón­­­ir Líb­­­an­­­a, með það að mark­m­­ið­­­i að þeir sem mest þyrft­­­u á ból­­­u­­­efn­­­i að hald­­­a fengj­­­u það fyrst.

Líb­­­an­­­on í mikl­­­um fjár­h­­ags­­­erf­­­ið­­­leik­­­um sem leitt hafa til mót­­­mæl­­­a víða um land­­­ið. Marg­­­ir hafa tap­­­að trú á stjórn­­­mál­­­a­­­menn lands­­­ins, saka þá um spill­­­ing­­­u og bera á­b­­yrgð á bág­­­born­­­u á­st­­and­­­i í land­­­in­­­u.

Adnan Dah­­er, var­­a­þ­ing­­for­­set­­i Líb­­an­­on, sagð­­i fyr­­ir stutt­­u við fjöl­­miðl­­a í land­­in­­u að 16 þing­­menn og fjór­­ir starfs­­menn þings­­ins hefð­­u ver­­ið ból­­u­­sett­­ir inn­­an veggj­­a þing­h­úss­­ins. Þeir væru all­­ir 75 ára og eldri. Hann full­­yrt­­i að all­­ir sem ból­­u­­sett­­ir voru þar hafi ver­­ið skráð­­ir til ból­­u­­setn­­ing­­ar af heil­br­igð­­is­r­áð­­u­n­eyt­­in­­u og eng­­ar regl­­ur brotn­­ar. Heil­br­igð­­is­r­áð­­u­n­eyt­­ið hef­­ur ekki tjáð sig um mál­­ið.

Þing­m­að­­ur á líb­­ansk­­a þing­­in­­u sagð­­i að nú­v­er­­and­­i og fyrr­v­er­­and­­i þing­­menn eldri en 75 ára, auk starfs­­fólks við þing­­ið, væru ból­­u­­sett í þing­­sal þing­h­úss­­ins.„Hvað er mál­­ið? Þeir eru eldri en 75 ára og skráð­­ir,“ sam­kvæmt AP.

Telja um klár brot að ræða

Þess­u er Al­þjóð­a­bank­inn ekki sam­mál­a og tel­ur um klárt brot á ból­u­setn­ing­ar­á­ætl­un­inn­i sé að ræða og samn­ing­i bank­ans við rík­is­stjórn­in­a. „Við telj­um þett­a brot á for­send­um og skil­yrð­um sem gerð voru um sann­gjarn­a og jafn­a dreif­ing­u ból­u­efn­a. Allir þurf­a að skrá sig og bíða eft­ir að þeir verð­i kall­að­ir í ból­u­setn­ing­u,“ seg­ir Sar­oj Kum­ar Jha, svæð­is­stjór­i Al­þjóð­a­bank­ans.

„Við stað­fest­ing­u á brot­i kann Al­þjóð­a­bank­inn að hætt­a fjár­mögn­un kaup­a á ból­u­efn­um og stuðn­ing­i við að­gerð­ir gegn COVID-19 í Líb­an­on,“ sagð­i Jha enn frem­ur.

„Mörg brot hafa átt sér stað á ból­­u­­setn­­ing­­ar­m­ið­­stöðv­­um,“ sagð­­i Sha­r­af Abu Sha­r­af, for­m­að­­ur líb­­önsk­­u lækn­­a­­sam­t­ak­­ann­­a í yf­­ir­­lýs­­ing­­u. Með­­al ann­­ars hefð­­i fólk sem ekki var á ból­­u­­setn­­ing­­ar­­skrá ver­­ið ból­­u­­sett og ein­hverj­ir sem til­­heyr­i ekki fyrst­­a for­­gangs­h­óp.

„Mamm­­a mín er 84 ára og skráð í ból­­u­­setn­­ing­­u en hef­­ur ekki enn feng­­ið, á með­­an fá all­­ir stjórn­­mál­­a­­menn, fjöl­­skyld­­ur þeirr­­a og vin­­ir ból­­u­­setn­­ing­­u á und­­an,“ skrif­­að­­i einn Líb­­an­­i á Twitt­­er.

Abdel Rahm­­an al-Bizr­­i, sem fer fyr­­ir ból­­u­­setn­­ing­­ar­h­er­­ferð Líb­­an­­on, ætl­­að­­i að segj­­a af sér í mót­­mæl­­a­­skyn­­i í gær vegn­­a meintr­­a brot­­a á á­­ætl­­un lands­­ins um ból­­u­­setn­­ing­­ar en hef­­ur skipt um skoð­­un. Ból­­u­­setn­­ing­­ar­­nefnd lands­­ins mun fund­­a síð­­ar í dag um mál­­ið. Hann seg­­ir skýr­­ing­­a sé þörf frá þing­­in­­u.

„Það sem gerð­ist í dag er sví­virð­i­legt og ætti ekki end­ur­tak­a sig. Ég ber ekki á­byrgð á þess­um brot­um en ég vil biðj­ast af­sök­un­ar á þeim,“ sagð­i al-Bizr­i í sam­tal­i við líb­ansk­a mið­il­inn Da­il­y Star.