Júl­í­mán­uð­ur er sá hlýj­ast­i á þess­ar­i öld á land­in­u norð­an- og aust­an­verð­u mið­að við fyrst­u 20 daga árs­ins. Annað er uppi á ten­ingn­um í Reykj­a­vík, júlí er ein­ung­is sá 14. hlýj­ast­i það sem af er öld­inn­i.

Þett­a seg­ir Traust­i Jóns­son veð­ur­fræð­ing­ur á blogg­síð­u sinn­i.

Með­al­hit­i fyrst­u tutt­ug­u daga júlí var 14,4 gráð­ur á Akur­eyr­i, einn­i gráð­u heit­ar­a en mælst hef­ur þar á bæ en gögn liggj­a fyr­ir um hit­a­stig þar aft­ur til árs­ins 1936. Með­al­hit­inn í ár er 3,6 gráð­um hærr­i en með­al­lag ár­ann­a 1991 til 2020. og 3,5 gráð­um hærr­i en með­al­lag síð­ust­u tíu ára.

Sól og blíð­a hef­ur ver­ið að mest­u á Akur­eyr­i það sem af er mán­uð­i.
Fréttablaðið/Auðunn

Há­lend­ið heit­ast

Veð­­ur­­stöð­­in að Upp­­typp­­ing­­um í Ó­­dáð­­a­hr­aun­­i, norð­an Vatn­a­jök­uls, hef­­ur ver­­ið sú heit­­ast­­a und­­an­f­arn­­a daga. Held­­ur ó­­van­­a­­legt er að hæst­­a hit­­a­­stig á land­­in­­u mæl­­ist á há­­lend­­in­­u en með­­al­h­it­­i á veð­­ur­­stöð­­inn­­i eru 14,8 gráð­­ur, 6,2 gráð­­um hærr­­i en með­­al­l­ag síð­­ust­­u tveggj­­a ár­­a­t­ug­­a. Mest­­a nei­­kvæð­­a vik­­ið er á Garð­sk­ag­­a­v­it­­a, lækk­­un um 0,6 gráð­­ur.

Veð­ur­blíð­an hef­ur ekki náð til höf­uð­borg­ar­inn­ar þó ansi þurrt hafi ver­ið á suð­vest­ur­horn­in­u. Úr­kom­a þar hef­ur ein­ung­is tvisvar mælst minn­i í júlí en nú.

Með­al­hit­i á Suð­ur­land­i það sem af er mán­uð­in­um var 11,1 gráð­ur, 0,3 gráð­um und­ir með­al­lag­i sömu daga árin 1991 til 2020 og 0,2 gráð­um und­ir með­al­lag­i síð­ast­a ár­a­tug­ar.

Sól­skins­stund­ir hafa ein­ung­is mælst 64,3 í Reykj­a­vík, um 50 stund­um færr­a en í með­al­ár­i. Vit­að er um 13 til­vik með færr­i sól­skins­stund­um sömu daga síð­ust­u 111 ár, síð­ast árið 2018.

Göng­u­fólk við Stór­u­súl­u. Veðr­ið hef­ur leik­ið við há­lend­is­far­a í júlí.
Fréttablaðið/Vilhelm