Skíðasvæðið Hlíðarfjall er opið í dag frá 10 til 16. þetta kemur fram í tilkynningu. „Veðrið í dag verður fallegt, það er logn og 4 stiga frost,“ segir í henni.

Fram kemur að snjórinn sé troðinn og þurr. Brautirnar sem eru opnar eru Fjarkinn, Hólabraut, Töfrateppið og Auður.