Innlent

Hlíðarfjall er opið í dag

Skíðaáhugamenn geta rennt sér í Hlíðarfjalli í dag. Þar er nægur snjór.

Skíðafólk í stólalyftu í Hlíðarfjalli. Fréttablaðið/Vilhelm

Skíðasvæðið Hlíðarfjall er opið í dag frá 10 til 16. þetta kemur fram í tilkynningu. „Veðrið í dag verður fallegt, það er logn og 4 stiga frost,“ segir í henni.

Fram kemur að snjórinn sé troðinn og þurr. Brautirnar sem eru opnar eru Fjarkinn, Hólabraut, Töfrateppið og Auður.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Á­kvörðun um Kapla­krikaknatt­hús í hendur Guð­mundar

Innlent

Orku­mála­stjóri um Kona fer í stríð: „Fólk sem hatar raf­magn“

Innlent

Arn­þrúður: Reynir þarf að þola um­ræðuna

Auglýsing

Nýjast

Há­marks­greiðslur í fæðingar­or­lofi hækka

Póstberi kærir eftir að hundur beit hann í magann

Tveir á slysa­deild eftir bíl­slys á Suður­lands­vegi

Kona fer í stríð keppir ekki um Óskarinn

„Vilja hrein­lega henda snörunni fram af Al­þingis­húsinu“

Skandinavískir há­skóla­nemar myrtir í Marokkó

Auglýsing