Innlent

Hlíðarfjall er opið í dag

Skíðaáhugamenn geta rennt sér í Hlíðarfjalli í dag. Þar er nægur snjór.

Skíðafólk í stólalyftu í Hlíðarfjalli. Fréttablaðið/Vilhelm

Skíðasvæðið Hlíðarfjall er opið í dag frá 10 til 16. þetta kemur fram í tilkynningu. „Veðrið í dag verður fallegt, það er logn og 4 stiga frost,“ segir í henni.

Fram kemur að snjórinn sé troðinn og þurr. Brautirnar sem eru opnar eru Fjarkinn, Hólabraut, Töfrateppið og Auður.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Hvalveiðar

Hag­fræði­stofnun svarar að­finnslum á hval­veiði­skýrslu

Innlent

Maðurinn á brúnni bæði „and­lega og líkam­lega veikur“

Lögreglumál

Lögreglunni sigað á húseiganda

Auglýsing

Nýjast

R Kel­ly á­kærður fyrir tíu kyn­ferðis­brot

Gaf lög­reglu upp rangt nafn

Kiddi klaufi og Guð­rún frá Lundi vin­sælust á bóka­söfnum

Net­verjar púa á nýja Mið­flokks­þing­menn

Rúm ein og hálf milljón í bætur í hóp­nauðgunar­máli

Mögu­leiki opnast fyrir nýju stjórnar­mynstri

Auglýsing