Sjávarútvegur

Hissa á dómi Hæstaréttar

„Að mínu mati var ekki sú veiðireynsla fyrir hendi sem réttlætti að örfá skip fengju allan framtíðarmakríl í lögsögunni,“ segir Jón.

Jón bjóst ekki við þessu. Fréttablaðið/Anton Brink

Ég er hissa á þessum dómi Hæstaréttar því héraðsdómur var búinn að taka mjög afdráttarlaust á málinu,“ segir Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að reglugerð um úthlutun makrílkvóta frá 2010 stæðist ekki lög.

Þá var ríkið dæmt skaðabótaskylt gagnvart Ísfélagi Vestmannaeyja og Hugin þar sem félögin hefðu fengið úthlutað minni kvóta en þeim bæri samkvæmt lögum. „Að mínu mati var ekki sú veiðireynsla fyrir hendi sem réttlætti að örfá skip fengju allan framtíðarmakríl í lögsögunni,“ segir Jón.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Sjávarútvegur

Blikur á lofti eftir makríldóma

Sjávarútvegur

Rósa og Andrés styðja ekki veiði­gjalda­frum­varpið

Sjávarútvegur

Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar

Auglýsing

Nýjast

Á­kvörðun um Kapla­krikaknatt­hús í hendur Guð­mundar

Orku­mála­stjóri um Kona fer í stríð: „Fólk sem hatar raf­magn“

Arn­þrúður: Reynir þarf að þola um­ræðuna

Há­marks­greiðslur í fæðingar­or­lofi hækka

Póstberi kærir eftir að hundur beit hann í magann

Tveir á slysa­deild eftir bíl­slys á Suður­lands­vegi

Auglýsing