Hildur Björns­dóttir, odd­viti Sjálf­stæðis­flokksins mætti á kjör­stað með fjöl­skyldunni sinni.

Það kemur í ljós í dag hvort henni hafi tekist að næla sér í fleiri atkvæði en skoðanakannanir hafa gefið til kynna.

Hildur og fjölskylda.
Fréttablaðið/Anton Brink
Röðin var löng.
Fréttablaðið/Anton Brink

Hún var mætt í Frosta­skjólið í Vestur­bænum og deildi mynd af sér og fjöl­skyldu sinni saman.

Kjör­staðir opnuðu klukkan 9 í morgun og verður opið til klukkan 22 í kvöld. Hægt er að nálgast upp­lýsingar um kjör­stað hvers og ein á vef Reykja­víkur­borgar.