Hlutfall slasaðra við akstur mótorhjóla er 0,14 á móti hverjum 1000 klukkustundum við akstur mótorhjóla. Til samanburðar er hlutfallið 0,49 fyrir hverjar 1000 klukkustundir þeirra sem fara á hestbak og rúmlega þriðjungur þeirra slasast á efri hluta líkamans, þar af fimmti hver á höfði. Könnunin var framkvæmd af Slysarannsóknargagnabanka Bandaríkjanna (US Nationa Trauma Data Bank) en niðurstöður rannsóknarinnar má lesa á slóðinni www.facs.org.