Utan­rík­is­ráð­u­neyt­ið hef­ur lagt fram í sam­ráðs­gátt stjórn­vald­a frum­varp um breyt­ing á varn­ar­mál­a­lög­um. Stef­án Páls­son, stjórnarmaður í Samtökum hern­að­ar­and­stæð­ing­a, seg­ir frum­varp­ið ann­að hvort til­gangs­laust eða „eða ekki lagt fram af full­um heil­ind­um og er hvort tveggj­a slæmt.“

Frum­­varp­­ið fel­­ur í sér end­­ur­sk­il­­grein­­ing­­u nú­v­er­­and­­i ör­­ygg­­is­­svæð­­i Land­h­elg­­is­­gæsl­­u Ís­lands við Gunn­­ólfs­v­ík­­ur­­fjall á Lang­­a­n­es­­i. Það sé nauð­­syn­­legt til að ekki skap­­ist ó­­viss­­a um hver fari með skip­­u­l­ags- og nýt­­ing­­ar­v­ald á svæð­­in­­u.

Um er að ræða tvær rík­­is­j­arð­­ir, Gunn­­ólfs­­vík I og II í Finn­­a­­firð­­i. Jarð­­irn­­ar Gunn­­ólfs­­vík I og Gunn­­ólfs­­vík II eru sam­t­als 2529 hekt­­ar­­ar að stærð. Með frum­­varp­­in­­u yrðu mörk svæð­­is­­ins end­­ur­sk­il­­greind og bætt við það 677,5 hekt­­ar­­a land­­spild­­u og yrði svæð­­ið þá sam­t­als 771 hekt­­ar­­i að stærð.

Endurskilgreind lóðarmörk samkvæmt greinargerð frumvarpsins.
Mynd/Utanríkisráðuneytið

Fram kem­ur í grein­ar­gerð með frum­varp­in­u að til­efn­i þess sé und­ir­bún­ing­ur mög­u­legr­ar upp­bygg­ing­ar al­þjóð­legr­ar stór­skip­a­hafn­ar í Finn­a­firð­i. Mik­il­vægt sé að rík­ið end­ur­skil­grein­i ör­ygg­is­svæð­ið hvað stærð varð­ar mið­að við lög um varn­ar­mál frá 2008 þar sem þá lágu ekki fyr­ir á­ætl­an­ir um skip­a­höfn í Finn­a­firð­i og auk­in um­svif á svæð­in­u.

Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að engin föst viðvera sé nú á ratsjárstöðvum eða öryggisvæðum á landsbyggðinni og ekki verði breyting á því verði frumvarpið samþykkt.

Skýrslan ekki enn komin út

Sam­ráðs­hóp um upp­bygg­ing­u stór­skip­a­hafn­ar í Finn­a­firð­i var ætl­að að skil­a stöð­u­skýrsl­u um fram­kvæmd verk­efn­is­ins í byrj­un 2019. Skýrsl­an átti að vera grund­völl­ur að frek­ar­i á­kvarð­an­a­tök­u um á­fram­hald verk­efn­is­ins. Skýrsl­an er enn ekki kom­in út.

Nauð­syn­legt sé að horf­a til hags­mun­a Ís­lands og skuld­bind­ing­ar varð­and­i þjóð­ar­rétt til lengr­i tíma. Ís­land beri ríka á­byrgð gagn­vart norð­ur­slóð­um og frum­varp­ið sé lagt fram í sam­ræm­i við stefn­u lands­ins varð­and­i norð­ur­slóð­ir. Til­greint er sér­stak­leg­a í grein­ar­gerð­inn­i á­lykt­un Al­þing­is nr. 20/139 um mál­efn­i norð­ur­slóð­a, eink­um hvað varð­ar efl­ing­u eft­ir­lits, leit­ar, björg­un­ar og meng­un­ar­varn­a þar.

Þyrla Landhelgisgæslunnar.

Söm­u­leið­is taki frum­varp­ið mið af þjóð­ar­ör­ygg­is­stefn­u fyr­ir Ís­land sem Al­þing­i sam­þykkt­i í þings­á­lykt­un­ar­til­lög­u nr. 26/145. Þar kom fram að gæta þyrft­i sér­stak­leg­a að um­hverf­is- og ör­ygg­is­hags­mun­um Ís­lands á norð­ur­slóð­um í al­þjóð­a­sam­vinn­u og varn­ar­sam­starf­i við önn­ur ríki.

Það fel­ur í sér að til séu stað­ar „varn­ar­mann­virk­i, bún­að­ur, geta og sér­fræð­i­þekk­ing til að mæta þeim á­skor­un­um sem Ís­land stendur framm­i fyr­ir í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um og til að upp­fyll­a al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands.“

Lítil áhrif af uppbyggingu í Finnafirði

Sam­kvæmt ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­in­u yrðu á­hrif hugs­an­legr­ar upp­bygg­ing­ar í Finn­a­firð­i á varn­ar­sam­starf, bæði hvað varð­ar að­ild Ís­lands að At­lants­hafs­band­a­lag­in­u og varn­ar­samn­ing­inn við Band­a­rík­in, ó­ver­u­leg.

„Hins veg­ar er brýnt að yf­ir­stjórn skip­u­lags- og mann­virkj­a­mál­a á ör­ygg­is­svæð­um sé í hönd­um ut­an­rík­is- og þró­un­ar­sam­vinn­u­ráð­herr­a svo á­fram megi tryggj­a að tek­ið verð­i til­lit til ör­ygg­is­hags­mun­a og þjóð­rétt­ar­legr­a skuld­bind­ing­a við skip­u­lags­vinn­u þar,“ seg­ir í svar­i ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Frétt­a­blaðs­ins.

Í grein­­ar­­gerð­­inn­­i seg­­ir að tryggj­­a þurf­­i heim­­ild­­ir rík­­is­­ins til að koma upp ým­­iss­­i að­­stöð­­u, til að mynd­­a við­­leg­­u­k­ant­­i, þyrl­­u­­pall­­a, þyrl­­u­fl­ug­­skýl­­i, elds­n­eyt­­is­b­irgð­­a­­stöð, var­­a­hl­ut­­a­geymsl­­ur og þess hátt­­ar upp­­bygg­­ing­­u. Engin á­­form séu þó uppi um að reis­­a varn­­ar­m­ann­­virk­­i á svæð­­in­­u og ekki stand­i til að ráð­ast í nein­a upp­bygg­ing­u vegn­a fyr­ir­hug­aðr­a breyt­ing­a á varn­ar­lög­um sam­kvæmt ráð­u­neyt­in­u.

Frá íbúafundi um uppbyggingu í Finnafirði á Þórhöfn árið 2016.
Fréttablaðið/Stefán

Ráð­u­neyt­ið ætti að hafa mann­dóm til að gang­ast við því að verið sé að skil­grein­a her­skip­a­höfn

Fram kem­ur í um­sögn Sam­tak­a hern­að­ar­and­stæð­ing­a að mál­ið sé van­reif­að. „Virð­ist frum­varp­ið ann­að hvort til­gangs­laust eða ekki lagt fram af full­um heil­ind­um og er hvort tveggj­a slæmt. Því er ein­dreg­ið lagt til að mál­ið verð­i dreg­ið til baka,“ seg­ir í um­sögn­inn­i.

Erfitt sé að sjá að nokk­ur þörf sé á frek­ar­i upp­bygg­ing­u á svæð­in­u við Finn­a­fjörð þar sem ljóst sé að nægt pláss ætti að vera inn­an hins fyr­ir­hug­að­a hafn­ar­svæð­is fyr­ir starf­sem­i á veg­um Land­helg­is­gæsl­u Ís­lands. Það væri tví­verkn­að­ur að koma upp tveim­ur höfn­um sitt hvor­u meg­in við fjörð­inn.

Tek­ið sé fram í frum­varp­in­u að eng­in á­form ligg­i fyr­ir um upp­bygg­ing­u varn­ar­mann­virkj­a og í því ljós­i „furð­u­legt að óska eft­ir því að svæð­ið sé skil­greint sem ör­ygg­is­svæð­i því í varn­ar­mál­a­lög­um er hug­tak­ið ör­ygg­is­svæð­i ein­mitt skil­greint sem land­svæð­i sem lagt er til varn­ar­þarf­a.“ Sé grein­ar­gerð­in með frum­varp­in­u því ó­þörf.

Land eyrn­a­merkt til upp­bygg­ing­ar fram­tíð­ar­her­skip­a­hafn­ar

„Sú hugs­un flögr­ar að tor­tryggn­um les­and­a að mark­mið frum­varps­ins sé ein­mitt ekki að tryggj­a Land­helg­is­gæsl­unn­i fram­tíð­ar­vaxt­ar­svæð­i til gæsl­u og björg­un­ar­starf­a held­ur að eyrn­a­merkj­a land til upp­bygg­ing­ar fram­tíð­ar­her­skip­a­hafn­ar þeg­ar og ef stór­fram­kvæmd­ir við höfn í Finn­a­firð­i verð­a að ver­u­leik­a,“ seg­ir í um­sögn Sam­tak­a hern­að­ar­and­stæð­ing­a.

„Sé það í raun stefn­a ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­is­ins að horf­a til norð­aust­ur­horns lands­ins sem fram­tíð­ar­svæð­is her­skip­a­hafn­ar fyr­ir er­lend ríki þá ætti ráð­u­neyt­ið að hafa mann­dóm til að gang­ast við því í stað þess að reyn­a að smeygj­a tánn­i inn fyr­ir gætt­in­a með skil­grein­ing­ar­breyt­ing­um í lög­um sem kynnt eru í blá­lok set­u­tím­a rík­is­stjórn­ar með kosn­ing­ar í nánd.“

Guð­­mund­­ur Eyj­­ólf­­ur Jó­­els­­son send­­i einn­­ig inn um­­­sögn um frum­­varp­­ið þar sem hann velt­­i upp einn­­i spurn­­ing­­u, „til hvers þarf að stækk­­a um­­ráð­­a­­svæð­­i og á hvers kostn­­að?