Meir­­a en helm­­ing­­ur bresk­­u þjóð­­ar­­inn­­ar er með mót­­efn­­i gegn COVID-19 sam­­kvæmt töl­­fræð­­i­­stofn­­un lands­­ins. Þett­­­a þýð­­­ir að 54,7 prós­­­ent Bret­­­a hef­­­ur ann­að hvort kom­­­ist í snert­­­ing­­­u við veir­un­a eða ver­­­ið ból­­­u­­­sett­­­ur.

Þess­­ar töl­­ur þykj­­a koma sér vel fyr­­ir Bor­­is John­­son for­­sæt­­is­r­áð­h­err­­a og rík­­is­­stjórn hans sem stefnir að því að létt­­a á sótt­v­arn­­a­­að­­gerð­­um bráð­­leg­­a en strang­­ar regl­­ur hafa ver­­ið í gild­­i síð­­an í byrj­­un jan­­ú­­ar.

Bor­is John­son, for­sæt­is­ráð­herr­a Bret­lands. Þar hafa ból­u­setn­ing­ar geng­ið hratt fyr­ir sig.
Fréttablaðið/EPA

Meir­­a en 30 millj­­ón­­ir Bret­­a, eða 57 prós­­ent full­­orð­­inn­­a, hafa feng­­ið í það minnst­­a einn skammt af ból­­u­­efn­­i.

Í það minnst­­a 4,34 millj­­ón­­ir COVID-19 smit­­a hafa greinst í Bret­l­and­­i og um 127 þús­­und manns lát­­ist af þeim sök­­um.