Helg­i Selj­an svar­að­i á­sök­un Sam­herj­a á Fac­e­bo­ok síðu sinn­i í gær en fyr­ir­tæk­ið sak­að­i Helg­a um að segj­a ó­satt um sjáv­ar­út­veg Nam­ib­í­u í morg­un­út­varp­i Rás­ar 2 í gær. Að sögn Sam­herj­a voru um­mæl­i Helg­a „ein­göng­u til þess fall­in að vald­a Sam­herj­a tjón­i,“ en Helg­i hélt því fram að þús­und störf höfð­u tap­ast í nam­ib­ísk­um sjáv­ar­út­veg­i vegn­a Sam­herj­a.

Í til­kynn­ing­u Sam­herj­a er því hald­ið fram að fjöld­i starf­a í nam­ib­ísk­um sjáv­ar­út­veg­i hafi hald­ist ó­breytt­ur, störf­in hafi ein­ung­is flust á mill­i fyr­ir­tækj­a eft­ir breyt­ing­ar á út­hlut­un afl­a­heim­ild­a. „Það er því ljóst að sú full­yrð­ing að „þús­und störf“ hafi tap­ast í nam­ib­ísk­um sjáv­ar­út­veg­i vegn­a inn­kom­u fé­lags sem teng­ist Sam­herj­a, er þvætt­ing­ur,“ seg­ir í til­kynn­ing­unn­i.

„Hrott­a­fengn­ar­i lýs­ing­ar af af­leið­ing­um“

„Nú hef ég fylgst með þér fyrst­u daga þína í starf­i og vand­ræð­um þín­um við að höndl­a ein­fald­ar stað­reynd­ir um eign­ar­hald fyr­ir­tæk­is­ins sem þú nú stýr­ir; sam­an­ber þett­a með Hein­a­ste um dag­inn,“ sagð­i Helg­i á Fac­e­bo­ok og beind­i þar svar­i sínu til Björg­ólfs Jóh­anns­son­ar, for­stjór­a Sam­herj­a.

„En af því að ykk­ur virð­ist ekki auð­les­ið int­er­net­ið er hér ein grein sem þú gæt­ir byrj­að á lesa gæsk­ur. Þær eru mun fleir­i og dram­at­ísk­ar­i; hrott­a­fengn­ar­i lýs­ing­arn­ar af af­leið­ing­um þess­a alls,“ sagð­i Helg­i og vís­að­i þar til grein­a á miðl­un­um Nam­ib­i­an Sun og AmaB­hung­a­ne máli sínu til stuðn­ings.

Sæll Björgólfur Jóhannsson Nú hef ég fylgst með þér fyrstu daga þína í starfi og vandræðum þínum við að höndla einfaldar...

Posted by Helgi Seljan on Tuesday, November 26, 2019