Helg­­i Selj­­an, frétt­a­mað­ur hjá Rík­is­út­varp­in­u braut „al­v­ar­­leg­­a“ gegn sið­­a­r­egl­­um þess að mati siðanefndar með sex um­­­mæl­­um sem nefnd­in seg­ir að teng­ist Sam­h­erj­­a. Ein ummælanna skera sig þó úr en þau varða­ fyrirtækið Eldum Rétt og deil­­ur þess við stétt­­ar­­fé­l­ag­­ið Efling­­u í máli starfs­m­ann­­a­­leig­­unn­­ar Menn í vinn­­u.

„Ég trúð­i ekki mín­um eig­in aug­um. Að nefnd­in skul­i, eft­ir hálft ár með mál­ið til með­ferð­ar, dæm­a mig fyr­ir um­mæl­i þar sem ég var að hæð­ast að Sölk­u Sól, Emm­sjé Gaut­a og Ilmi Kristj­áns­dótt­ur fyr­ir að leik­a í aug­lýs­ing­u fyr­ir Eldum Rétt. [...] Þett­a er mér ó­skilj­an­legt.“

„Ég trúð­i ekki mín­um eig­in aug­um. Að nefnd­in skul­i, eft­ir hálft ár með mál­ið til með­ferð­ar, dæm­a mig fyr­ir um­mæl­i þar sem ég var að hæð­ast að Sölk­u Sól, Emm­sjé Gaut­a og Ilmi Kristj­áns­dótt­ur fyr­ir að leik­a í aug­lýs­ing­u fyr­ir Eldum Rétt. Ég trúð­i þess­u ekki þeg­ar ég sá þett­a og las úr­skúrð­inn. Þett­a er mér ó­skilj­an­legt,“ seg­ir Helgi.

Skjá­skot af Fac­e­bo­ok-síðu Helg­a þar sem hann læt­ur síð­ast­nefnd­u um­mæl­in fall­a.
Skjáskot/Facebook

Krefjast þess að Helgi hætti umfjöllun um Samherja

Í yf­ir­lýs­ing­u frá Sam­herj­a eft­ir úr­skurð nefnd­ar­inn­ar, sem ber yf­ir­skrift­in­a „Helg­i Selj­an fund­inn sek­ur um al­var­legt brot vegn­a skrif­a um Sam­herj­a“ er þess kraf­ist af hálf­u fyr­ir­tæk­is­ins að hann fái ekki að vinn­a leng­ur að mál­um er varð­a fyr­ir­tæk­ið, hvort sem er hjá Rík­is­út­varp­in­u eða í sam­starf­i við aðra. Auk þess er gerð sú kraf­a að RÚV á­minn­i hann fyr­ir brot í starf­i.

Hvað nið­ur­stöð­u nefnd­ar­inn­ar um aðra starfs­menn RÚV og um­mæl­i þeirr­a seg­ir í yf­ir­lýs­ing­u Sam­herj­a að sið­a­nefnd­in horf­i fram hjá „skýl­aus­u á­kvæð­i sið­a­regln­ann­a um bann við því að taka af­stöð­u í um­deild­u máli, jafn­vel þótt um­mæl­i hafi ork­að tví­mæl­is og kunn­að að tefl­a hlut­leys­i í tví­sýn­u. Ger­ir sið­a­nefnd­in á­kvæð­ið í reynd mark­laust nema geng­ið hafi ver­ið langt út fyr­ir öll sið­ferð­is­mörk, eins og var raun­in í til­vik­i Helg­a Selj­an.“

Gæti leitt til enn frekari sjálfsritskoðunar

„Sam­h­erj­­i send­­ir frá sér yf­­ir­­lýs­­ing­­u þar sem seg­­ir að ég hafi ver­­ið dæmd­­ur fyr­­ir um­­­mæl­­i um Sam­h­erj­­a. Ekkert af þess­­um um­­­mæl­­um er um Sam­h­erj­­a,“ seg­­ir Helgi og vís­­ar til áð­­ur­­nefndr­­ar yf­­ir­­lýs­­ing­­ar fyr­­ir­t­æk­­is­­ins. „Sam­h­erj­­i vill bann­a mér að fjall­­a um mál­­efn­­i fyr­­ir­t­æk­­is­­ins. Hugs­­um að­­eins um það,“ seg­­ir Helg­­i og velt­­ir fyr­­ir sér hvað­­a á­hr­if úr­­­skurð­­ur­­inn muni hafa. Hann seg­­ir þett­­a geta orð­­ið til þess að sjálfs­­rit­­skoð­­un, sem sé nú þeg­­ar al­v­ar­­legt vand­­a­­mál í fjöl­­miðl­­um, auk­­ist enn frek­­ar.

„Sam­h­erj­­i vill bann­a mér að fjall­­a um mál­­efn­­i fyr­­ir­t­æk­­is­­ins. Hugs­­um að­­eins um það.“

„Að nefnd­in still­i þess­u upp eins og að ég hafi ver­ið að tala um Sam­herj­a finnst mér með hrein­um ó­lík­ind­um og geng­is­fell­a þess­i vinn­u­brögð henn­ar. Þess­i úr­skurð­ur snýr ekki að mín­um vinn­u­brögð­um held­ur að ég hafi rask­að ró þriggj­a að­il­a í þess­ar­i sið­a­nefnd,“ seg­ir hann og bæt­ir við að vinn­u­brögð sín hafi ver­ið öllu vand­aðr­i en nefnd­ar­inn­ar. Nefnd­in hafi kom­ist að þeirr­i nið­ur­stöð­u að hann hafi ekki brot­ið gegn nein­um starfs­regl­um RÚV.

Á­kvæð­ið stand­ist ekki stjórn­ar­skrá

„Aðal­at­rið­ið er að Sam­herj­i réð mann til þess að skrap­a Fac­e­bo­ok-síð­ur hjá fullt af starfs­mönn­um RÚV til að nýta sér á­kvæð­i sem leng­i hef­ur ver­ið vit­að að er mein­gall­að og stenst jafn­vel ekki stjórn­ar­skrá. Það eina sem þeir fá upp úr því eru um­mæl­i sem varð­a ekki einu sinn­i þá. Þett­a er það sem kem­ur út úr því,“ seg­ir Helg­i.

„Ég hlýt að geta gert þær kröf­­ur að þeg­­ar fólk tek­­ur sér sex mán­­uð­­i og næg­­um tíma hef­­ur ver­­ið eytt af vinn­­u­­tím­­a mín­­um í að svar­­a fyr­­ir þett­­a og stand­­a í þess­­u að nefnd­­in sinn­­i þeirr­i sinn­­i grunn­­skyld­­u að menn séu að kæra eitt­hv­að sem að þeim snýr,“ seg­­ir hann að lok­­um. .

Um­mæl­in sem sið­a­nefnd­in telur ámælisverð:

„Von­and­i er þess­i á­rétt­ing of ein­hlið­a fyr­ir hinn ball­ans­e­rað­a for­stjór­a Sam­herj­a.“

„Sæll Björg­ólf­ur Jóh­anns­son. Nú hef ég fylgst með þér fyrst­u daga þína í starf­i og vand­ræð­um þín­um við að höndl­a ein­fald­ar stað­reynd­ir um eign­ar­hald fyr­ir­tæk­is­ins sem þú stýr­ir; sam­an­ber þett­a með Hein­a­ste um dag­inn.“

„... En af því að ykk­ur virð­ist ekki auð­les­ið int­er­net­ið er hér ein grein sem þú gæt­ir byrj­að á að lesa gæsk­ur ... Þú þarft ekk­ert að biðj­a mig af­sök­un­ar samt.“

„Hér er hún þá lík­leg­ast kom­in, stærst­a efn­a­hags­að­gerð ís­lenskr­a stjórn­vald­a vegn­a Co­vid-19“ skrif­­að­­i Helg­­i um frétt af Kjarn­­an­­um sem bar heit­ið „Sam­herj­i fær að slepp­a við yf­ir­tök­u­skyld­u á Eim­skip“.

Hann skrifaði einnig um yf­ir­tök­u­til­boð Sam­herj­a í Eim­skip í okt­ó­ber. „Húrr­a fyr­ir Seðl­a­bank­a­stjór­an­um sem lét spil­a með sig… what a joke“ og „Það að þeim hafi ver­ið heim­il­að að slepp­a und­an yf­ir­tök­u­skyld­u í mars, vegn­a Co­vid, var gal­ið. Og sýn­ir sig núna að hafa ver­ið hreinn fyr­ir­slátt­ur.“

„Ros­a­leg­a hlýt­ur þeim að líða vel með sig núna „and­lit­un­um“ sem tóku þátt í að rétt­a við í­mynd þess­a komp­an­ís eft­ir að upp um það komst.“

Við síð­ust­u um­mæl­in hlekkj­að­i Helg­i í frétt DV um Eldum rétt og Efling­u. Þau þykj­­a þó á­­mæl­­is­v­erð af hálf­­u nefnd­­ar­­inn­­ar þó svo að þau hafi ekki tengst Sam­h­erj­­a með nokkr­um hætt.

Helg­­i seg­­ir að eng­­in þess­­ar­­a um­­­mæl­­a hafi varð­­að Sam­h­erj­­a en bið­­ur Björg­­úlf Jóh­­ann­­es­­son af­­sök­­un­­ar á þeim þar sem hann nafn­­grein­­ir hann.