Helg­a Vala Helg­a­dótt­ir, þing­kon­a Sam­fylk­ing­ar og for­mað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ir fund nefnd­ar­inn­ar í dag ver­ið góð­an, þó henn­i virð­ist sem stað­an af völd­um Co­vid-far­ald­urs­ins sé al­var­legr­i en hún hafi gert sér von­ir um. Helg­a Vala seg­ist hugs­i yfir því að við­brögð stjórn­vald­a hafi ekki ver­ið skýr­ar­i.

Gest­ir fund­ar­ins voru Alma Möll­er land­lækn­ir, Kam­ill­a Sig­ríð­ur Jós­efs­dótt­ir, stað­geng­ill sótt­varn­a­lækn­is, Ingi­leif Jóns­dótt­ir, próf­ess­or í ó­næm­is­fræð­i, Már Krist­ins­son, yf­ir­lækn­ir smit­sjúk­dóm­a­deild­ar Land­spít­al­a, og Páll Matth­í­as­son, for­stjór­i Land­spít­al­a.

„Þett­a voru okk­ar fær­ust­u sér­fræð­ing­ar sem komu og heim­sótt­u okk­ur og svör­uð­u mý­grút af spurn­ing­um nefnd­ar­fólks. Það var mjög margt sem brann á fólk­i hvað varð­ar sótt­varn­ir, stöð­un­a á Land­spít­al­an­um, ból­u­setn­ing­ar og á­hrif ból­u­setn­ing­a,“ seg­ir Helg­a Vala í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið.

Stað­an heyr­ist mér vera al­var­legr­i en ég gerð­i mér von­ir um.

„Stað­an heyr­ist mér vera al­var­legr­i en ég gerð­i mér von­ir um. Þeg­ar frá líð­ur fund­i er ég hugs­i yfir því að við séum ekki kom­in með skýr­ar­i við­brögð frá stjórn­völd­um,“ seg­ir hún. Gera þurf­i allt sem hægt er til að tryggj­a að skól­a­starf verð­i ekki fyr­ir rösk­un. Til dæm­is þurf­i að skoð­a hvort taka eigi upp hrað­próf hér á land­i eins og gert hef­ur ver­ið víða í Evróp­u, fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólks, starfs­fólks skól­a og elst­u nem­end­ur.

„Það er orð­ið alveg ljóst að ból­u­sett­ir geta bor­ið veir­un­a, við þurf­um ein­hvern veg­inn að reyn­a að stöðv­a út­breiðsl­u smits, við get­um ekki bara gert ekk­ert. Hún er ros­a­leg­a skæð þess­i veir­a, hún er að leggj­ast illa á fólk, bæði ób­ól­u­sett­a og ból­u­sett­a.“

Hún seg­ir hljóð­ið í fund­ar­gest­um ver­ið þungt.

„Já, það var það. Mér fannst gott að þau voru hrein­skil­in með stöð­un­a og mér fannst við öll tala þann­ig að það væri ekki hægt að gera ekki neitt. Þá heit­ir það að lifa með veir­unn­i. Þett­a er spurn­ing þarf að bera fram við stjórn­völd, þeg­ar ráð­herr­ar í rík­is­stjórn tala um að lifa með veir­unn­i – hvað eig­ið þið þá við? Við þurf­um að stöðv­a út­breiðsl­u þess­ar­ar veir­u, hún smit­ast tvö­falt meir­a núna en hún gerð­i áður. Þeg­ar um­önn­un­ar­fólk­ið okk­ar, skól­a­fólk­ið okk­ar er að veikj­ast fell­ur nið­ur nauð­syn­leg þjón­ust­a. Það er tómt mál að tala um að verj­a við­kvæm­ust­u hóp­an­a ef fólk­ið sem ann­ast þá veik­ist allt, þá er það auð­vit­að ekki í vinn­unn­i á sama tíma. Jú, við þurf­um að lifa með veir­unn­i en við þurf­um að pass­a upp á að sam­fé­lag­ið geti starf­að. Það er í raun og veru verk­efn­ið okk­ar.“

Helg­a Vala seg­ir mik­il­vægt að sam­fé­lag­ið geti starf­að þrátt fyr­ir veir­un­a.
Fréttablaði/Ernir Eyjólfsson

Að­spurð um það hvort hún sé svart­sýn eða bjart­sýn á á­stand­ið eft­ir fund­inn seg­ir Helg­a Vala að nú þurf­i að gang­a hreint til verk­a. Ráð­ast þurf­i sem fyrst í væg­ar­i að­gerð­ir svo ekki þurf­i að gríp­a til harð­ar­i tak­mark­ann­a.

„Við þurf­um að brett­a upp erm­ar. Við erum sam­an í þess­u, auð­vit­að er eng­in stemn­ing fyr­ir því að vera í Co­vid-á­stand­i. Ekkert okk­ar vill vera þar en við þurf­um að gera þett­a sam­an, við vit­um hvað við þurf­um að gera. Við þurf­um að skim­a á land­a­mær­um, við þurf­um að pass­a bet­ur upp á okk­ur með því að nota grím­ur og þess hátt­ar. Við þurf­um líka að hugs­a um að nauð­syn­leg starf­sem­i geti átt sér stað, eins og að krakk­arn­ir okk­ar kom­ist í skól­ann. Við get­um ekki boð­ið börn­um og ung­menn­um upp á það að vera í ein­hvers kon­ar fjar­kennsl­u enn eina önn­in­a. Við verð­um að búa til ein­hvers kon­ar fyr­ir­kom­u­lag sem kem­ur þeim í skól­a. Að loka öllu get­ur haft mjög al­var­leg­ar af­leið­ing­ar og við þurf­um að flýt­a okk­ur í að fara í aðr­ar væg­ar­i að­gerð­ir fyrst, ekki bíða of leng­i með það. Ef við get­um hægt á út­breiðsl­u veir­unn­ar þá eig­um við að gera það.“

Skól­­a­hald hefst síð­­ar í mán­­uð­­in­­um og Helg­­a Vala vill skoð­­a hvor taka eigi upp hrað­­próf fyr­­ir starfs­­fólk og elst­­u nem­­end­­ur. Nið­ur­stöð­ur úr hrað­próf­um geta leg­ið fyr­ir 15 til 20 mín­út­um eft­ir að það er fram­kvæmt.
Fréttablaðið/Ernir

Á­stand­ið á Land­spít­al­an­um er erf­itt og löng bið er eft­ir þjón­ust­u á bráð­a­mót­tök­unn­i í Foss­vog­i. Þeim til­mæl­um hef­ur ver­ið beint til fólks að fara á heils­u­gæsl­u­stöðv­ar eða Lækn­a­vakt­in­a eft­ir væg­ar­i slys eða veik­ind­i. Nú eru 1.329 í einangrun vegna Covid-19 hér á landi. Þrátt fyrir að virk smit hafi aldrei verið fleiri en nú í fjórðu bylgju faraldursins eru sjúkrahúsinnlagnir mun færri en í fyrri bylgjum. Átján eru á sjúkrahúsi, þar af þrír á gjörgæslu.

Helg­a Vala seg­ir á­stand­ið á Land­spít­al­an­um sér­stakt vand­a­mál, burt­séð frá Co­vid. Ekki hafi ver­ið ráð­ist í að­gerð­ir til að styrkj­a stoð­ir heil­brigð­is­kerf­is­ins þrátt fyr­ir að mik­ið hafi ver­ið rætt um það, bæði fyr­ir far­ald­ur­inn og eft­ir að hann hófst.

„Það er sér­stakt vand­a­mál, hvað heil­brigð­is­kerf­ið okk­ar er því mið­ur veikt. Ekki hef­ur ver­ið brugð­ist við því á­stand­i hjá und­an­förn­um rík­is­stjórn­um, það er bara þann­ig. Ekki er hægt að horf­a fram hjá því, það var tal­að um þett­a áður en kór­ón­u­veir­uf­ar­ald­ur­inn átti sér stað. Það er neyð­ar­á­stand á Land­spít­al­an­um,“ þrátt fyr­ir að nú sé sá tími árs þar sem val­kvæð­ar að­gerð­ir séu ekki fram­kvæmd­ar.

„Samt er al­­gjör krís­­a á þess­­u þjóð­­ar­­sjúkr­­a­h­ús­­i okk­­ar, sem er eini stað­­ur­­inn sem tek­­ur á móti á fólk­­i í inn­l­ögn vegn­­a Co­v­id. Töl­­ur með inn­l­agð­­a ein­st­ak­l­ing­­a, þær sýna okk­­ur bara þá allr­­a allr­­a veik­­ust­­u. Göng­­u­­deild­­in er að ann­­ast alla hina. Þess­­u Delt­a-af­br­igð­­i fylgj­­a ann­­ars kon­­ar veik­­ind­­i, þau eiga eft­­ir að birt­­ast á ann­­an hátt en áður. Þess vegn­­a þarf að mæta því á göng­­u­­deild­­inn­­i. Meir­­a en þrett­­án hundr­­uð manns eru í eft­­ir­l­it­­i á göng­­u­­deild­­inn­­i, það er ros­­a­­leg­­ur fjöld­­i. Þett­­a er hin al­v­ar­­leg­­a stað­­a sem við stönd­­um framm­­i fyr­­ir og bregð­­ast þarf við því.“

Helg­­a Vala seg­­ir að ekki hafi gef­­ist tæk­­i­­fær­­i til fyr­­ir nefnd­­ar­­menn að ræða efni fund­­ar­­ins. Fund­­ur­­inn hafi dreg­­ist á lang­­inn þar sem fund­­ar­­gest­­ir hafi feng­­ið fjöl­m­arg­­ar spurn­­ing­­ar.

„Það fara all­­ir ef­­laust heim til sín og hugs­­a mál­­ið. Þess­­i veir­­a er ekk­­ert grín, þett­­a Delt­­a-af­br­igð­­i er fer­­legt. Við verð­­um að bregð­­ast við með full­­nægj­­and­­i hætt­­i.“