Innlent

Héldust í hendur í mikilli ó­kyrrð í flugi Icelandair

Mikil ókyrrð var um borð í vél Icelandair í gær. Farþegar héldust í hendur og jafnvel notuðu ælupokana um borð.

Vélin var á leið frá Billund til Keflavíkur. Skjáskot

Mikil ókyrrð var í gær fyrsta klukkutímann í flugi Icelandair frá Billund í Danmörku til Keflavíkur. Greint er frá því á vef Vísis að einn farþeganna hafi talið um stund að flugferðin yrði hans síðasta og hafi jafnvel þurft að nota ælupokana sem í boði eru um borð.

Í myndbandi sem má sjá hér að neðan má sjá að nokkrir farþeganna héldust í hendur á meðan mestu ókyrrðinni stóð.

Þar kemur einnig fram að vélin hafi náð réttri flug og ókyrrðin minnkað eftir rúma klukkustund. Áfallateymi var svo á Keflavíkurflugvelli til að taka á móti farþegum þegar þau lentu um klukkan fjögur í gærdag.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Deila sögum um á­reitni á vinnu­stað og krefjast vinnu­friðar

Innlent

Kallar eftir gögnum úr LÖKE: „Það er ekkert til í þessu“

Innlent

Boðið að drekka frítt í heilt ár gegn niður­fellingu

Auglýsing

Nýjast

Skyndi­­­lausnir duga ekki við al­var­legum vanda

Segir föður sinn hafa nýtt sér yfir­burði sína til að láta loka sig inni

Rökræða hvort allir megi kalla sig femínista

Hagar stað­festa að Helga Vala hafi ekki stolið sóda­vatni

Kona sleppur við fjárnám

Smá úrkoma en gott ferðaveður í dag

Auglýsing