Innlent

Héldust í hendur í mikilli ó­kyrrð í flugi Icelandair

Mikil ókyrrð var um borð í vél Icelandair í gær. Farþegar héldust í hendur og jafnvel notuðu ælupokana um borð.

Vélin var á leið frá Billund til Keflavíkur. Skjáskot

Mikil ókyrrð var í gær fyrsta klukkutímann í flugi Icelandair frá Billund í Danmörku til Keflavíkur. Greint er frá því á vef Vísis að einn farþeganna hafi talið um stund að flugferðin yrði hans síðasta og hafi jafnvel þurft að nota ælupokana sem í boði eru um borð.

Í myndbandi sem má sjá hér að neðan má sjá að nokkrir farþeganna héldust í hendur á meðan mestu ókyrrðinni stóð.

Þar kemur einnig fram að vélin hafi náð réttri flug og ókyrrðin minnkað eftir rúma klukkustund. Áfallateymi var svo á Keflavíkurflugvelli til að taka á móti farþegum þegar þau lentu um klukkan fjögur í gærdag.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ríkið bótaskylt vegna vinnuslyss á Landspítalanum

Innlent

Upp­sögn eftir 44 ára starf dæmd ó­lög­mæt

Innlent

Mikilvægt að fá botn í málið sem fyrst

Auglýsing

Nýjast

Tesla kaupir trukkafyrirtæki til að hraða afhendingu

„Svartur dagur fyrir blaða­mennsku“

Kínverjar velja lengri gerðir bíla

Stjórnvöld bregðast við lyfjaskorti

Salka vinnur að Brexit stefnu­mótun: „Þetta verður tæpt“

Flugvél Southwest rakst á kyrrstæða vél WOW

Auglýsing