Innlent

Héldust í hendur í mikilli ó­kyrrð í flugi Icelandair

Mikil ókyrrð var um borð í vél Icelandair í gær. Farþegar héldust í hendur og jafnvel notuðu ælupokana um borð.

Vélin var á leið frá Billund til Keflavíkur. Skjáskot

Mikil ókyrrð var í gær fyrsta klukkutímann í flugi Icelandair frá Billund í Danmörku til Keflavíkur. Greint er frá því á vef Vísis að einn farþeganna hafi talið um stund að flugferðin yrði hans síðasta og hafi jafnvel þurft að nota ælupokana sem í boði eru um borð.

Í myndbandi sem má sjá hér að neðan má sjá að nokkrir farþeganna héldust í hendur á meðan mestu ókyrrðinni stóð.

Þar kemur einnig fram að vélin hafi náð réttri flug og ókyrrðin minnkað eftir rúma klukkustund. Áfallateymi var svo á Keflavíkurflugvelli til að taka á móti farþegum þegar þau lentu um klukkan fjögur í gærdag.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

​Lokanir á Lyng­dals­heiði, Hellis­heiði og Þrengslum

Innlent

Leggja fram þriðja orku­pakkann „á ís­lenskum for­sendum“

Kjaramál

„Óbilgirnin er svakaleg“

Auglýsing

Nýjast

Starfsfólk Porsche fékk 1,3 milljónir í bónus

Élja­bakki og hvassvirði nálgast suð­vestur­hornið

Clio „Besti framleiðslubíllinn“ í Genf

​„Við lifum af einn dag“

Laun forstjórans hærri en samanlögð velta fjölmiðlanna

Volvo vanmat eftirspurn eftir tengiltvinnbílum

Auglýsing