Sá ein­stak­ling­ur sem far­ið hef­ur oft­ast í sýn­a­tök­u vegn­a COVID-19 hef­ur far­ið 29 sinn­um sam­­kvæmt upp­­­lýs­­ing­­um frá land­­lækn­­is­­em­b­ætt­­in­­u.

Þá hafa 22 ein­st­akl­ing­ar far­­ið 20 sinn­­um eða oft­­ar í sýn­­a­t­ök­­u og fimm far­­ið 25 sinn­­um eða oft­­ar.

Bið­­­tím­­­i eft­­­ir nið­­­ur­­­stöð­­­u sýn­­­a­t­­ök­­­u get­­­ur ver­­­ið nokk­­­uð breyt­­­i­­­leg­­­ur sam­­­kvæmt svar­­­i land­­­lækn­­­is­­­em­b­­ætt­­­is­­­ins en þær ligg­­­i nán­­­ast allt­­­af fyr­­­ir inn­­­an 24 tíma. Oftast er sá tími mun styttr­­­i. Þar eigi ef­­­laust hlut að máli hve mik­­­ill fjöld­­­i sýna þarf að rann­s­­ak­­­a hverj­­­u sinn­­­i en jafn­v­­el þó að grein­a þurf­i mik­inn fjöld­a á svar að liggj­­­a fyr­­­ir inn­­­an sól­­­ar­hr­­ings.