Í skoð­­an­­a­­grein sem birt­­ist í Frétt­­a­bl­að­­in­­u í dag fjall­­a þær Hall­­dór­­a Jóns­d­ótt­­ir og Lára Björg­v­ins­d­ótt­­ir, yf­­ir­­lækn­­ar geð­­þjón­­ust­­u Land­­spít­­al­­ans, um þörf­­in­­a á nýrr­­i geð­­deild. Héð­­inn Unn­­steins­­son, for­m­að­­ur Geð­hj­álp­­ar og fyrr­ver­and­i sér­fræð­ing­ur geð­heil­brigð­is­sviðs Evróp­u­skrif­stof­u Al­þjóð­a­heil­brigð­is­stofn­un­ar­inn­ar (WHO-EURO), skrif­­ar grein á vef Frétt­­a­bl­aðs­­ins þar sem hann tek­­ur und­­ir með Hall­­dór­­u og Láru.

Í grein þeirr­­a Hall­­dór­­u og Láru seg­­ir að nú­v­er­­and­­i hús­­a­­kost­­ur geð­­deild­­ar­­inn­­ar upp­­­fyll­­i ekki kröf­­ur sem gerð­­ar eru til slíkr­­ar heil­br­igð­­is­­starf­­sem­­i í dag. Þær lýsa von­br­igð­­um sín­­um með að ekki sé á dag­­skrá að byggj­­a ný­b­ygg­­ing­­ar, leg­­u­­deild­­ir eða dag- og göng­­u­­deild­­ir fyr­­ir þá sem þjást við geð­r­æn­­an vand­­a.

„Vil ég sem for­m­að­­ur Geð­hj­álp­­ar taka heils­h­ug­­ar und­­ir með lækn­­un­­um og öðr­­um sem e.t.v. eiga eft­­ir að ýta á stjórn­v­öld um sama mál,“ skrif­­ar Héð­­inn.

„Nú er bygg­­ing nýs spít­­al­­a stendur yfir er orð­­ið ljóst að breyt­­ing­­ar á geð­­þjón­­ust­­u verð­­a þó þær að bráð­­a­­mót­t­ak­­a spít­­al­­ans verð­­ur sam­­eig­­in­­leg sem þýð­­ir að öll þörf fyr­­ir að­­stoð vegn­­a ó­­­jafn­­væg­­is fær þjón­­ust­­u und­­ir sama þaki. Á tím­­um tíðr­­ar „að­sk­iln­­að­­ar­­um­r­æð­­u“ í sam­­fé­l­ag­­in­­u er það mik­­ið fagn­­að­­ar­­efn­­i en mun án efa krefj­­ast að­l­ög­­un­­ar og þar með um­­burð­­ar­­lynd­­is og skiln­­ings,“ skrif­ar hann.

Í grein sinn­i fjall­ar hann um þá hug­mynd­a­fræð­i sem ligg­ur að grund­vell­i geð­heil­brigð­is­þjón­ust­u. Héð­inn vitn­ar í skýrsl­u Al­þjóð­a­heil­brigð­is­stofn­un­ar­inn­ar um þró­un sam­fé­lags­geð­þjón­ust­u þar sem slíkr­i þjón­ust­u er skipt í tvo þætt­i.

„Í dag má í meg­in­drátt­um skipt­a þjón­ust­u hins op­in­ber­a við fólk sem býr við van­líð­an og mög­u­legt frá­vik frá því sem eðl­i­legt er í lund­ar­far­i í tvennt. Annars veg­ar þjón­ust­u sem innt er af hend­i inn­an lok­aðr­a spít­al­a eða stofn­ann­a og hins veg­ar þjón­ust­u sem stað­sett er í nær­sam­fé­lag­in­u og er mark­visst ætl­að að byggj­a bata/fram­far­ir fólks á virkn­i þess sjálfs og þeim þátt­um sem á­kvarð­ast á frels­i til á­kvarð­an­a,“ skrif­ar Héð­inn.

Al­þjóð­a­heil­brigð­is­stofn­un­in legg­ur á­hersl­u á í skýrsl­unn­i að þörf sé á nýrr­i nálg­un í geð­heil­brigð­is­mál­um, ekki eigi leng­ur að ein­blín­a á grein­ing­ar, geð­lyf og að drag­a úr ein­kenn­um. Það hafi leitt til of­grein­ing­a „sem kunn­i að þrengj­a að mann­legr­i upp­lif­un með þeim hætt­i að leitt geti til tak­mark­aðr­ar við­ur­kenn­ing­ar á mann­legr­i fjöl­breytn­i.“

Frá geð­deild 33C á Land­spít­al­a.
Fréttablaðið/Eyþór

Auk þess þurf­i að horf­a meir­a til þeirr­a þátt­a sem hafi á­hrif á geð­ræn­a heils­u fólks, til að mynd­a of­beld­is, fá­tækt­ar, at­vinn­u­leys­is og fleir­i þátt­a. „Með öðr­um orð­um, í anda á­fall­a­tengdr­ar nálg­un­ar, að spyrj­a frek­ar „hvað kom fyr­ir þig“ frek­ar en „hvað er að þér“.

Pynt­ing­a­nefnd Evróp­u­ráðs­ins hef­ur bent á það í út­tekt sinn­i að að­stað­a sjúk­ling­a á geð­deild­inn­i sé brot á mann­rétt­ind­um. Í skýrsl­u um­boðs­manns Al­þing­is, sem gerð var eft­ir heim­sókn á þrjár lok­að­ar geð­deild­ir Land­spít­al­ans, var stað­fest að mann­r­étt­­ind­a­br­ot væru fram­­in á hverj­­um degi á ein­st­ak­l­ing­­um með geð­ræn­­an vand­a. Al­þjóð­a­heil­brigð­is­stofn­un­in fjall­ar einn­ig um þving­un, nauð­ung og mann­rétt­ind­i í skýrsl­u sinn­i.

Héð­inn seg­ir þett­a nokk­uð sem Geð­hjálp hafi „ein­dreg­ið lagst gegn og stönd­um fast á því að „Þving­un­ar­laus Ís­land“ er mög­u­legt til­raun­a­verk­efn­i sem gæti end­ur­spegl­að mennsk­u okk­ar og vak­ið al­þjóð­leg­a at­hygl­i.“

„Sú refs­i­menn­ing sem við fáum, því mið­ur, of marg­ar sög­ur af inn­an Land­spít­al­a er eitt­hvað sem stofn­un­inn­i bera að upp­ræt­a strax. Að fólk­i sem þar leit­ar sér þjón­ust­u og leggst sjálf­vilj­ugt inn sé refs­að fyr­ir t.d. að gang­a út úr við­tal­i með því að taka af því tób­ak eða bann­a því að fara út er eitt­hvað sem á sér eng­an stað í lög­um og verð­ur að linn­a,“ skrif­ar Héð­inn. Það sé mark­mið Geð­hjálp­ar að þjón­ust­a á öll­um stig­um sé án þving­un­ar, nauð­ung­ar og refs­ing­a.

„Það er afar mik­il­vægt að þrosk­uð um­ræð­a fari fram í und­an­far­a bygg­ing­ar nýs hús­næð­is fyr­ir þriðj­a stigs geð­heil­brigð­is­þjón­ust­u á þeim for­send­um m.a. að við ræð­um jafn­væg­i mill­i þjón­ust­u inn­an spít­al­a og sam­fé­lags­geð­þjón­ust­u. Þar þarf sam­fé­lags­þjón­ust­an auk­ið vægi og nauð­syn­leg þjón­ust­a inn­an spít­al­a þarf allt ann­að um­hverf­i en nú er eins og geð­lækn­arn­ir segj­a en það sem ekki er nefnt í þeirr­a grein er að end­ur­skoð­að­a þarf alla hug­mynd­a­fræð­i geð­heil­brigð­is­þjón­ust­u á Ís­land­i og þar hef­ur Al­þjóð­a­heil­brigð­is­stofn­un­in nú þeg­ar sleg­ið tón­inn,“ skrif­ar Héð­inn að lok­um.