Jafn­rétt­is­nefnd Kenn­ar­a­sam­bands Ís­lands hef­ur sent frá sér yf­ir­lýs­ing­u vegn­a um­ræð­u í kjöl­far fyr­ir­lest­urs Jor­dans Pet­er­son hér á land­i.

„Skól­ar eiga að slá skjald­borg um jöfn­uð, jafn­rétt­i og vel­ferð nem­end­a sinn­a," seg­ir í yf­ir­lýs­ing­u nefnd­ar­inn­ar en til­efn­i henn­ar eru um­mæl­i hóps kenn­ar­a í kjöl­far fyr­ir­lestr­ar sem Jord­an Pet­er­son hélt hér í land­i fyr­ir fjór­um dög­um.

„Jord­an Pet­er­son hélt fyr­ir­lest­ur í Há­skól­a­bí­ó­i ný­ver­ið þar sem hann réðst hark­a­leg­a að mann­rétt­ind­um trans fólks. Í fram­hald­i af því hef­ur lít­ill hóp­ur kenn­ar­a tek­ið und­ir þenn­an boð­skap hat­urs og fá­fræð­i," seg­ir í upp­haf­i yf­ir­lýs­ing­ar­inn­ar.

Jafn­rétt­is­nefnd KÍ harm­ar að alið sé á for­dóm­um gagn­vart trans fólk­i enda skyld­a kenn­ar­a að tryggj­a að skól­ar séu ör­ugg­ur stað­ur fyr­ir alla nem­end­ur.

„Skyld­a kenn­ar­a er að tryggj­a að skól­ar séu ör­ugg­ur stað­ur fyr­ir öll börn og ung­menn­i, óháð kyn­vit­und, kyn­hneigð, kyn­tján­ing­u, kyni, húð­lit, upp­run­a, trú­ar­brögð­um, fötl­un eða ann­ars sem gæti jað­ar­sett þau, sið­ferð­is­leg­a og lag­a­leg­a. Einn­ig er rétt að í­trek­a að hin­seg­in kenn­ar­ar og starfs­fólk skól­a njót­a sömu mann­rétt­ind­a,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unn­i en und­ir hana rit­ar for­kon­a nefnd­ar­inn­ar, Hann­a Björg Vil­hjálms­dótt­ir.