Harð­ur á­rekst­ur tveggj­a fólks­bíl­a varð á Þjóð­veg­i 1 við Stór­u-Gilj­á um fimm­tán kíl­ó­metr­a suð­ur af Blönd­u­ós­i um þrjú leit­ið í dag.

Vís­ir grein­ir frá þess­u en sex far­þeg­ar voru um borð í bíl­un­um og hafa þeir all­ir ver­ið flutt­ir með sjúkr­a­flutn­ing­a­bif­reið á Blönd­u­ós. Bíl­arn­ir tveir komu úr sitt­hvorr­i átt­inn­i og virð­ist sem ök­u­mað­ur ann­ars fólks­bíls­ins hafi misst stjórn á hon­um.

Vil­hjálm­ur Stef­áns­son, rann­sókn­ar­lög­regl­u­mað­ur á Blönd­u­ós­i tel­ur að þrír verð­i flutt­ir með þyrl­u Land­helg­is­gæsl­unn­ar til Reykj­a­vík­ur en hún átti að lend­a rétt fyr­ir klukk­an 16 á flug­vell­i Blönd­u­ós. Hann seg­ir hit­a­stig vera við frost­mark og að krap og hálk­a sé á veg­in­um.