Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u hafð­i í nótt af­skipt­i af mann­i sem var í ann­ar­leg­u á­stand­i. Til­kynn­ing barst um klukk­an kort­er í fjög­ur vegn­a manns­ins og var hann hand­tek­inn en hann er einn­ig grun­að­ur um brot á vopn­a­lög­um. Hann var færð­ur í fang­a­geymsl­u.

Nótt­in var ann­ars frem­­ur tíð­­ind­­a­l­ít­­il hjá lög­r­egl­­unn­­i. Einn var stöðv­­að­­ur um klukk­­an sjö í gær­­kvöld­­i grun­­að­­ur um akst­­ur und­­ir á­hr­if­­um vím­­u­­efn­­a og sleppt að lok­­inn­­i blóð­­sýn­­a­t­ök­­u og ann­­ar stöðv­­að­­ur laust eft­­ir mið­­nætt­­i vegn­­a gruns um akst­­ur und­­ir á­hr­if­­um á­­feng­­is og var hon­­um söm­­u­­leið­­is sleppt að lok­­inn­­i blóð­­sýn­­a­t­ök­­u.

Til­kynnt var um þjófn­að um klukk­an níu í gær­kvöld­i og einn hand­tek­inn sem sit­ur nú í í fang­a­geymsl­u lög­regl­u.

Skömm­u eft­ir mið­nætt­i barst lög­regl­u til­kynn­ing um grun­sam­leg­ar mann­a­ferð­ir í Hlíð­un­um en þar var ekk­ert að sjá þeg­ar lög­regl­u bar að garð­i.