Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u hand­tók laust fyr­ir mið­nætt­i í gær mann í ann­ar­leg­u á­stand­i í Vest­ur­bæn­um vegn­a gruns um „end­ur­tek­ið á­reit­i“ líkt og það er orð­að í dag­bók lög­regl­u. Hann var í ann­ar­leg­u á­stand­i og færð­ur í fang­a­geymsl­u.

Fyrr í gær­kvöld­i var mað­ur, einn­ig í ann­ar­leg­u á­stand­i sam­kvæmt lög­regl­u, hand­tek­inn á heim­il­i í mið­bæn­um vegn­a gruns um vörsl­u vím­u­efn­a. Hann var söm­u­leið­is flutt­ur í fang­a­geymsl­u lög­regl­u.

Skömm­u eft­ir klukk­an eitt í nótt hafð­i lög­regl­a af­skipt­i af tveim­ur mönn­um fyr­ir fram­an veit­ing­a­hús í Há­a­leit­is- og Bú­stað­ar­hverf­i. Tal­ið var að ann­ar þeirr­a hafi dott­ið og hlot­ið á­verk­a á hné og höfð­i. Hann var flutt­ur á slys­a­deild með sjúkr­a­bíl en hinn mað­ur­inn var hand­tek­inn og færð­ur í fang­a­geymsl­u.

Einn var stöðv­að­ur vegn­a gruns um akst­ur und­ir á­hrif­um á­feng­is og vím­u­efn­a rétt fyr­ir klukk­an eitt í nótt í Hafn­ar­firð­i.