Skipulagsmál

Hafa áhyggjur af Álfsnesvík

Álfsnesvík er neðan við athafnasvæði Sorpu. Fréttablaðið/Anton Brink

Aukning á þungaflutningum um Vesturlandsveg, sjón- og hljóðmengun, auk mögulegra áhrifa vegna sandfoks er meðal þess sem skipulagsnefnd Mosfellsbæjar segist hafa áhyggjur af vegna áforma um iðnaðaruppbyggingu í Álfsnesvík.

Sérstaklega lúta áhyggjur skipulagsnefndar að áhrifum iðnaðaruppbyggingarinnar á íbúðar- og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.

„Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 ásamt drögum að umhverfisskýrslu en leggur áherslu á að umhverfisáhrif breytingarinnar verði metin sérstaklega með tilliti til hagsmuna byggðar- og útivistarsvæða í Mosfellsbæ,“ segir í bókun skipulagsnefndarinnar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Skipulagsmál

Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum

Skipulagsmál

Fyrirhuguð bygging hótels eigi sér rætur í vanþekkingu á sögu

Skipulagsmál

Ný tillaga að kirkju á Mýrargötu

Auglýsing

Nýjast

Þúsundir flótta­manna við landa­mæri Mexíkó

Vekja at­hygli á því sem gerist bak við luktar dyr slátur­húsa

Leggjum á­herslu á hafið, lofts­lags­mál og vist­vænar orku­lausnir

Brenndi rusl úr rúmdýnum í Varmadal

Rússar vara Trump við afleiðingunum

Segir Hildi hafa verið kallaða „nettröll“ og „femínistatussu“

Auglýsing