Skipulagsmál

Hafa áhyggjur af Álfsnesvík

Álfsnesvík er neðan við athafnasvæði Sorpu. Fréttablaðið/Anton Brink

Aukning á þungaflutningum um Vesturlandsveg, sjón- og hljóðmengun, auk mögulegra áhrifa vegna sandfoks er meðal þess sem skipulagsnefnd Mosfellsbæjar segist hafa áhyggjur af vegna áforma um iðnaðaruppbyggingu í Álfsnesvík.

Sérstaklega lúta áhyggjur skipulagsnefndar að áhrifum iðnaðaruppbyggingarinnar á íbúðar- og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.

„Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 ásamt drögum að umhverfisskýrslu en leggur áherslu á að umhverfisáhrif breytingarinnar verði metin sérstaklega með tilliti til hagsmuna byggðar- og útivistarsvæða í Mosfellsbæ,“ segir í bókun skipulagsnefndarinnar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Skipulagsmál

Leg­steina­safn í Húsa­felli svipt leyfinu

Skipulagsmál

Bannað að girða skika er borgin lætur í fóstur

Skipulagsmál

Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum

Auglýsing

Nýjast

Tekinn aftur á ríflega 130 á Reykjanesbraut

Lög­reglan leitaði að „Stúfi“ í Bú­staða­hverfi

Segja asbest í barnapúðri Johnson & Johnson

Tekinn á 132 með vélsleðakerru í eftirdragi

Kældi brennandi bíl með snjó

Glæ­ný Boeing-þota nauð­lendir í Íran

Auglýsing